„Hefur verið leikmaðurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 17:30 Neymar og Angel Di Maria fagna í gær. vísir/getty PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020 Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58
Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00