Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson í ClubDub komu fram á Hlustendaverðlaununum á miðvikudagskvöldið í Silfurbergi í Hörpu.
Þeir félagar tóku lagið vinsæla Aquaman og eftir þann flutning mættu Séra Bjössi á sviðið og tóku sína smelli.
Hér að neðan má sjá flutningana hjá báðum böndum.
Séra Bjössi á Hlustendaverðlaununum 2020