Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2020 23:02 Eric Dier var stöðvaður af gæslumönnum. vísir/getty Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30