Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2020 16:00 Dagný Brynjarsdóttir, lengst til vinstri, var einbeitt fyrir leik og skoraði síðan eina mark leiksins um miðjan hálfleikinn. Mynd/Twitter/@PinatarArena Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark íslenska liðsins á 24. mínútu þegar fyrirgjöf hennar breyttist í skot og sveif laglega yfir markvörð norður írska liðsins. Hin sextán ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fyrsta A-landsleik og hélt marki sínu hreinu. Cecilía Rán var vel á verði í markinu og varði einu sinni mjög vel í horn. Íslenska liðið hefur oft spilað mun betur en í dag og þurfti greinilega á þessari leikæfingu að halda. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ein af þremur sem léku sinn fyrsta landsleik í dag. Natasha Moraa Anasi kom inn á í hálfleik og Hildur Antonsdóttir spilaði síðustu mínúturnar. Dagný Brynjarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir spiluðu bara fyrri hálfleikinn og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tók við fyrirliðabandinu af Söru í hálfleik. Það er hægt að horfa aftur á leikinn hér fyrir neðan.
Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark íslenska liðsins á 24. mínútu þegar fyrirgjöf hennar breyttist í skot og sveif laglega yfir markvörð norður írska liðsins. Hin sextán ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fyrsta A-landsleik og hélt marki sínu hreinu. Cecilía Rán var vel á verði í markinu og varði einu sinni mjög vel í horn. Íslenska liðið hefur oft spilað mun betur en í dag og þurfti greinilega á þessari leikæfingu að halda. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ein af þremur sem léku sinn fyrsta landsleik í dag. Natasha Moraa Anasi kom inn á í hálfleik og Hildur Antonsdóttir spilaði síðustu mínúturnar. Dagný Brynjarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir spiluðu bara fyrri hálfleikinn og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tók við fyrirliðabandinu af Söru í hálfleik. Það er hægt að horfa aftur á leikinn hér fyrir neðan.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira