Solskjær segir að De Gea sé besti markvörður í heimi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 07:00 De Gea gerði slæm mistök sem kostuðu mark í upphafi leiks Manchester United gegn Everton. vísir/getty Þrátt fyrir mistökin gegn Everton stendur Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þétt við bakið á markverðinum David de Gea. Spánverjinn gerði slæm mistök sem kostuðu mark í leiknum í gær. Á 3. mínútu ætlaði de Gea að sparka frá marki sínu. Það tókst ekki betur en svo að hann þrumaði boltanum í Dominic Calvert-Lewin og þaðan fór boltinn í markið. De Gea var væntanlega nokkuð létt þegar Bruno Fernandes jafnaði fyrir United 31. mínútu. Lokatölur á Goodison Park, 1-1. „Hann átti erfitt uppdráttar á köflum á síðasta tímabili en hefur verið virkilega góður í vetur. Ég treysti David hundrað prósent,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Skömmu eftir mistökin í marki Everton varði De Gea vel frá Calvert-Lewin. Undir lok leiks varði hann svo frá Gylfa Þór Sigurðssyni. „David bætti upp fyrir mistökin og varði frá Gylfa. Mér finnst David vera besti markvörður í heimi,“ sagði Solskjær um De Gea sem hefur gert sjö mistök sem hafa kostað mörk frá upphafi síðasta tímabils. Enginn markvörður hefur gert fleiri. 7 - David De Gea has made seven errors leading directly to an opposition goal in the Premier League since the start of last season, the joint-most alongside Martin Dubravka and Bernd Leno. Shocker. pic.twitter.com/WNoCTxhxds— OptaJoe (@OptaJoe) March 1, 2020 United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Næsti leikur United er gegn Derby County í ensku bikarkeppninni á fimmtudaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Þrátt fyrir mistökin gegn Everton stendur Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þétt við bakið á markverðinum David de Gea. Spánverjinn gerði slæm mistök sem kostuðu mark í leiknum í gær. Á 3. mínútu ætlaði de Gea að sparka frá marki sínu. Það tókst ekki betur en svo að hann þrumaði boltanum í Dominic Calvert-Lewin og þaðan fór boltinn í markið. De Gea var væntanlega nokkuð létt þegar Bruno Fernandes jafnaði fyrir United 31. mínútu. Lokatölur á Goodison Park, 1-1. „Hann átti erfitt uppdráttar á köflum á síðasta tímabili en hefur verið virkilega góður í vetur. Ég treysti David hundrað prósent,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Skömmu eftir mistökin í marki Everton varði De Gea vel frá Calvert-Lewin. Undir lok leiks varði hann svo frá Gylfa Þór Sigurðssyni. „David bætti upp fyrir mistökin og varði frá Gylfa. Mér finnst David vera besti markvörður í heimi,“ sagði Solskjær um De Gea sem hefur gert sjö mistök sem hafa kostað mörk frá upphafi síðasta tímabils. Enginn markvörður hefur gert fleiri. 7 - David De Gea has made seven errors leading directly to an opposition goal in the Premier League since the start of last season, the joint-most alongside Martin Dubravka and Bernd Leno. Shocker. pic.twitter.com/WNoCTxhxds— OptaJoe (@OptaJoe) March 1, 2020 United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 42 stig, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Næsti leikur United er gegn Derby County í ensku bikarkeppninni á fimmtudaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1. mars 2020 16:00
Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1. mars 2020 17:00