Hver má eiga pening? Sólveig Kristjánsdóttir skrifar 1. mars 2020 13:15 Á hverjum degi hjálpar fjöldi fólks mér, það passar börnin mín og menntar þau, það afgreiðir mig í verslunum, hirðir sorpið hjá mér og sér til þess að ég komist leiðar minnar. Samfélagið er byggt upp eins og net þar sem sérhver hnútur er nauðsynlegur svo aðrir hnútar losni ekki og netið rakni upp. Til að allt gangi hjálpumst við að. En margir sem sinna grunnþörfum okkar fá lág laun. Það er stundum afsakað með því að þau hafi ekki menntun á því sviði sem þau starfa við. Ef þau bara myndu mennta sig þá fengju þau hærri laun. Okkur finnst samt sjálfsagt að ómenntað fólk sinni þessu störfum og samfélagið gerir ráð fyrir því. Enda gætum við hin ekki sinnt okkar störfum án þeirra, og án þeirra væri ekki hægt að reka það velferðarsamfélag sem við flest viljum. Við gegnum öll mikilvægum störfum, faglærð eða ófaglærð. Við þurfum líka öll að geta lifað á laununum okkar. Og til að samfélagsnetið rakni ekki upp þurfum við að vera tilbúin til að borga nóg til að allir geti sinnt því sem við ætlumst til af þeim. Við þurfum öll hvert á öðru að halda og höfum efni á því að sýna það í verki.Höfundur er sálfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Verkföll 2020 Mest lesið Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Anna Sigurðardóttir Skoðun Atvinnumál fatlaðra Ína Valsdóttir Skoðun „Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Arnar Þór Jónsson Skoðun Mýtan um sæstreng! Andrés Pétursson Skoðun Milljónerí Hannes Örn Blandon Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun Bíp Bíp Bíp Ágúst Mogensen Skoðun Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Hvað er borgaraleg pólitík? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Skoðun Skoðun Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skyndihjálp: Lykillinn að öruggara samfélagi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Kosningum lokið og hvað nú? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun „Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Mýtan um sæstreng! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Kvennaárið 2025 Drífa Snædal skrifar Skoðun Bíp Bíp Bíp Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Milljónerí Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er borgaraleg pólitík? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn verðmætasköpunar Sigríður Mogensen skrifar Skoðun Þorlákshöfn - byggð á tímamótum Anna Kristín Karlsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Skoðun Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson skrifar Skoðun Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Það hafa allir sjötta skilningarvit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar Skoðun Hlustið á fólkið í skólunum? Dóra Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægasta atkvæðið Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Skoðun Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Sjá meira
Á hverjum degi hjálpar fjöldi fólks mér, það passar börnin mín og menntar þau, það afgreiðir mig í verslunum, hirðir sorpið hjá mér og sér til þess að ég komist leiðar minnar. Samfélagið er byggt upp eins og net þar sem sérhver hnútur er nauðsynlegur svo aðrir hnútar losni ekki og netið rakni upp. Til að allt gangi hjálpumst við að. En margir sem sinna grunnþörfum okkar fá lág laun. Það er stundum afsakað með því að þau hafi ekki menntun á því sviði sem þau starfa við. Ef þau bara myndu mennta sig þá fengju þau hærri laun. Okkur finnst samt sjálfsagt að ómenntað fólk sinni þessu störfum og samfélagið gerir ráð fyrir því. Enda gætum við hin ekki sinnt okkar störfum án þeirra, og án þeirra væri ekki hægt að reka það velferðarsamfélag sem við flest viljum. Við gegnum öll mikilvægum störfum, faglærð eða ófaglærð. Við þurfum líka öll að geta lifað á laununum okkar. Og til að samfélagsnetið rakni ekki upp þurfum við að vera tilbúin til að borga nóg til að allir geti sinnt því sem við ætlumst til af þeim. Við þurfum öll hvert á öðru að halda og höfum efni á því að sýna það í verki.Höfundur er sálfræðingur.
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun
Skoðun Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar
Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar
Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun