Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2020 07:30 Valsmenn fagna sigrinum í gær. vísir/skjáskot Það voru níu mörk skoruð er Valur vann 5-4 sigur á grönnum sínum í KR í Pepsi Max deild karla í dag. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á 10. mínútu en tuttugu mínútu síðar höfðu Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson snúið við taflinu fyrir heimamenn. Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen komu Val aftur yfir en Kennie Chopart jafnaði með glæsilegu marki fyrir hlé. 3-3 í hálfleik. Patrick Pedersen skoraði fjórða mark Vals og annað mark sitt á sjöttu mínútu síðari hálfleiks og Aron Bjarnason kom Midtjylland í 5-3 á 68. mínútu. Atli Sigurjónsson skoraði annað mark sitt er tólf mínútur voru eftir og minnkaði muninn í 5-4 en það urðu lokatölurnar. Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna í öðru sætinu og fimm stiga forskot á Breiðablik og FH. Klippa: KR - Valur 4-5 KR er í 6. sætinu með sautján stig en á þó leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig. Stjarnan og KA gerðu 1-1 jafntefli í Garðabæ. Halldór Orri Björnsson fékk rautt spjald strax á 40. mínútu en Emil Atlason kom Stjörnunni yfir skömmu fyrir hlé. KA fékk vítaspyrnu í uppbótartíma sem Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði úr. Stjarnan er í öðru sætinu með 20 stig en KA er í 10. sætinu með tíu stig. Klippa: Stjarnan - KA 1-1 HK vann svo 3-0 sigur á lánlausu liði Gróttu í Kórnum. Stefán Alexander Ljubicic skoraði eina mark fyrri hálfleiks en í síðari hálfleik bætti Birnir Snær Ingason við tveimur mörkum. HK er í 9. sætinu með fjórtán stig en Grótta er í næst neðsta sætinu með sex stig. Klippa: HK - Grótta 3-0 Pepsi Max-deild karla KR Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30 Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Það voru níu mörk skoruð er Valur vann 5-4 sigur á grönnum sínum í KR í Pepsi Max deild karla í dag. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á 10. mínútu en tuttugu mínútu síðar höfðu Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson snúið við taflinu fyrir heimamenn. Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen komu Val aftur yfir en Kennie Chopart jafnaði með glæsilegu marki fyrir hlé. 3-3 í hálfleik. Patrick Pedersen skoraði fjórða mark Vals og annað mark sitt á sjöttu mínútu síðari hálfleiks og Aron Bjarnason kom Midtjylland í 5-3 á 68. mínútu. Atli Sigurjónsson skoraði annað mark sitt er tólf mínútur voru eftir og minnkaði muninn í 5-4 en það urðu lokatölurnar. Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna í öðru sætinu og fimm stiga forskot á Breiðablik og FH. Klippa: KR - Valur 4-5 KR er í 6. sætinu með sautján stig en á þó leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig. Stjarnan og KA gerðu 1-1 jafntefli í Garðabæ. Halldór Orri Björnsson fékk rautt spjald strax á 40. mínútu en Emil Atlason kom Stjörnunni yfir skömmu fyrir hlé. KA fékk vítaspyrnu í uppbótartíma sem Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði úr. Stjarnan er í öðru sætinu með 20 stig en KA er í 10. sætinu með tíu stig. Klippa: Stjarnan - KA 1-1 HK vann svo 3-0 sigur á lánlausu liði Gróttu í Kórnum. Stefán Alexander Ljubicic skoraði eina mark fyrri hálfleiks en í síðari hálfleik bætti Birnir Snær Ingason við tveimur mörkum. HK er í 9. sætinu með fjórtán stig en Grótta er í næst neðsta sætinu með sex stig. Klippa: HK - Grótta 3-0
Pepsi Max-deild karla KR Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30 Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30
Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06
Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54
Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti