Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 08:30 Atli Sigurjónsson kemur KR í 2-0 gegn ÍA. vísir/daníel Átta mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Fimm þeirra komu á Meistaravöllum þar sem KR vann ÍA, 4-1. Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor fyrir KR-inga sem unnu þarna sinn fyrsta deildarleik síðan 19. júlí. Stefán Teitur Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Valur vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið sigraði HK, 1-0, á Hlíðarenda. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Valur er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fylkir komst upp í 2. sæti deildarinnar með 0-2 sigri Gróttu á Seltjarnarnesi. Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörk Árbæinga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Seltirningar hafa hins vegar tapað þremur leikjum í röð án þess að skora. Þá gerðu KA og Stjarnan markalaust jafntefli á Akureyri. KA-menn hafa gert átta jafntefli í sumar en Stjörnumenn sex. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-1 ÍA Klippa: Valur 1-0 HK Klippa: Grótta 0-2 Fylkir Pepsi Max-deild karla KR ÍA Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05 Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Sjá meira
Átta mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Fimm þeirra komu á Meistaravöllum þar sem KR vann ÍA, 4-1. Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor fyrir KR-inga sem unnu þarna sinn fyrsta deildarleik síðan 19. júlí. Stefán Teitur Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Valur vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið sigraði HK, 1-0, á Hlíðarenda. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Valur er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fylkir komst upp í 2. sæti deildarinnar með 0-2 sigri Gróttu á Seltjarnarnesi. Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörk Árbæinga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Seltirningar hafa hins vegar tapað þremur leikjum í röð án þess að skora. Þá gerðu KA og Stjarnan markalaust jafntefli á Akureyri. KA-menn hafa gert átta jafntefli í sumar en Stjörnumenn sex. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-1 ÍA Klippa: Valur 1-0 HK Klippa: Grótta 0-2 Fylkir
Pepsi Max-deild karla KR ÍA Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05 Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn