Brjálaður út í danska landsliðið: „Eins og að heilsa að nasistasið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 09:30 Leikmenn danska landsliðsins krjúpa í gær. vísir/getty Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti