Halldór Jóhann: Alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. september 2020 23:53 Halldór Jóhann Sigfússon tók við Selfossi í sumar. mynd/selfoss „Ég er mjög ánægður með það hvernig við kláruðum seinni hálfleikinn. Við vorum klaufar og töpum aulalega boltum í yfirtölu í upphafi síðari hálfleiks en síðan náðum við frumkvæðinu í leiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari liðsins í Olís-deildinni. Halldór hrósaði Stjörnuliðinni sem spilaði frábæran handbolta í dag og viðurkenndi að sigurinn gat dottið báðu megin í kvöld. Hann sagði að bæði lið hefðu gefið allt í leikinn sem endaði þó með sigri Selfoss, 27-26. „Við hefðum getað klárað þetta með tveimur í lokin, það hefði vissulega verið þægilegra en Hergeir stelur svo boltanum, ekki í fyrsta skiptið sem hann gerir það,“ sagði Dóri sem hrósaði einnig liðsheildinni hjá sínum strákum. Halldór Jóhann tók við Selfoss liðinu eftir síðasta tímabil og fær núna að kynnast liðsheildinni, handbolta samfélaginu og Selfoss liðinu sem gefst aldrei upp. Hann hrósar sínum strákum og er tilbúinn í þennan slag með þeim í vetur „Þetta eru alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri. Þeir vita hvað þarf að gera, þeir eru búnir að vinna titla, það gefur manni ótrúlega mikið. Ég er bara ótrúlega ánægður með þessa stráka, við hættum aldrei og erum alltaf klárir,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með það hvernig við kláruðum seinni hálfleikinn. Við vorum klaufar og töpum aulalega boltum í yfirtölu í upphafi síðari hálfleiks en síðan náðum við frumkvæðinu í leiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari liðsins í Olís-deildinni. Halldór hrósaði Stjörnuliðinni sem spilaði frábæran handbolta í dag og viðurkenndi að sigurinn gat dottið báðu megin í kvöld. Hann sagði að bæði lið hefðu gefið allt í leikinn sem endaði þó með sigri Selfoss, 27-26. „Við hefðum getað klárað þetta með tveimur í lokin, það hefði vissulega verið þægilegra en Hergeir stelur svo boltanum, ekki í fyrsta skiptið sem hann gerir það,“ sagði Dóri sem hrósaði einnig liðsheildinni hjá sínum strákum. Halldór Jóhann tók við Selfoss liðinu eftir síðasta tímabil og fær núna að kynnast liðsheildinni, handbolta samfélaginu og Selfoss liðinu sem gefst aldrei upp. Hann hrósar sínum strákum og er tilbúinn í þennan slag með þeim í vetur „Þetta eru alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri. Þeir vita hvað þarf að gera, þeir eru búnir að vinna titla, það gefur manni ótrúlega mikið. Ég er bara ótrúlega ánægður með þessa stráka, við hættum aldrei og erum alltaf klárir,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða