Man Utd íhugar að fá Bale þar sem nær engar líkur eru á að Sancho komi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 07:00 Bale í leik með Wales á dögunum. David Davies/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur verið orðað við enska vængmanninn Jadon Sancho í nær allt sumar. Man United hefur þó ekki verið tilbúið að borga þá upphæð sem Borussia Dortmund vill fá fyrir leikmanninn og nú virðist sem það hafi einfaldlega gefist upp. Sky Sports greindi frá því að Man Utd íhugi nú að fá Gareth Bale – leikmann Real Madrid – til liðs við sig fyrst Sancho komi ekki fyrr en í fyrsta lagi á næstu leiktíð. Það er nokkuð stutt síðan hinn 31 árs gamli Bale sagði að hann væri opinn fyrir því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, sama hvort um lán væri að ræða eða ekki. Það er ljóst að hann á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Real og vill félagið losna við hann af launaskránni sem fyrst. United myndi hins vegar aðeins vilja fá Bale á láni og það er eitthvað sem hvorki leikmaðurinn né Real myndi samþykkja. Þó svo að United gæti fengið leikmanninn ódýrt eða á frjálsri sölu er ljóst að launakostnaðurinn yrði nokkuð hár enda Walesverjinn með hátt í 500 þúsund pund á viku eða því sem samsvarar 87 milljónum íslenskra króna. Það verður áhugavert að sjá hvort Man Utd taki séns á öðru Alexis Sanchez fíaskó eða leyfi Daniel James og Mason Greenwood að sjá alfarið um stöðu hægri vængmanns í vetur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur verið orðað við enska vængmanninn Jadon Sancho í nær allt sumar. Man United hefur þó ekki verið tilbúið að borga þá upphæð sem Borussia Dortmund vill fá fyrir leikmanninn og nú virðist sem það hafi einfaldlega gefist upp. Sky Sports greindi frá því að Man Utd íhugi nú að fá Gareth Bale – leikmann Real Madrid – til liðs við sig fyrst Sancho komi ekki fyrr en í fyrsta lagi á næstu leiktíð. Það er nokkuð stutt síðan hinn 31 árs gamli Bale sagði að hann væri opinn fyrir því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, sama hvort um lán væri að ræða eða ekki. Það er ljóst að hann á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Real og vill félagið losna við hann af launaskránni sem fyrst. United myndi hins vegar aðeins vilja fá Bale á láni og það er eitthvað sem hvorki leikmaðurinn né Real myndi samþykkja. Þó svo að United gæti fengið leikmanninn ódýrt eða á frjálsri sölu er ljóst að launakostnaðurinn yrði nokkuð hár enda Walesverjinn með hátt í 500 þúsund pund á viku eða því sem samsvarar 87 milljónum íslenskra króna. Það verður áhugavert að sjá hvort Man Utd taki séns á öðru Alexis Sanchez fíaskó eða leyfi Daniel James og Mason Greenwood að sjá alfarið um stöðu hægri vængmanns í vetur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira