Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 22:00 Þrátt fyrir ungan aldur er Biles ein sigursælasta fimleikastjarna sögunnar. Pat Scaasi/Getty Images Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins. Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira
Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins.
Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira