Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 23:18 Myndirnar sem notaðar voru til þess að framkvæmda „tilraunina“. Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira