Fyrsta stóra próf Jón Þórs með íslenska landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2020 18:15 Jón Þór í viðtali fyrir leik. Mynd/Stöð 2 Sport Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00
Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39