Biðin eftir úrslitaleiknum um titilinn lengist um tvo daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2020 18:01 Valskonan Hlín Eiríksdóttir og Blikinn Heiðdís Lillýardóttir í baráttu í fyrri leik liðanna. Vísir/Daníel Þór Valur og Breiðablik munu keppa um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í ár og það bíða margir spenntir eftir seinni leik liðanna. KSÍ tilkynnti í dag að sú bið verði aðeins eins lengri en við héldum. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tilkynnt um breytingar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna og þar á meðal er stórleikur Vals og Breiðabliks. Valur er með eins stigs forystu á Breiðablik á toppi deildarinnar en Blikastúlkur eiga leik inni á Valsliðið. Breiðablik vann 4-0 sigur á Val í fyrri leiknum en liðin eiga eftir að mætast á Hlíðarenda. Óopinber úrslitaleikur Pepsi Max deildar kvenna 2020 átti að fara fram miðvikudaginn 30. september en hefur nú verið seinkað um tvo daga eða til föstudagsins 2. október. Mótanefnd KSÍ færði líka tvo aðra leiki, ÍBV-FH fer nú fram sunnudaginn 4. október á Hásteinsvelli og FH-Valur verður spilaður sunnudaginn 11. október. Þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna breytt ÍBV - FH Var: Miðvikudaginn 30. september kl. 16.00 á Hásteinsvelli Verður: Sunnudaginn 4. október kl. 14.00 á Hásteinsvelli Valur - Breiðablik Var: Miðvikudaginn 30. september kl. 19.15 á Origo vellinum Verður: Föstudaginn 2. október kl. 19.15 á Origo vellinum FH - Valur Var: Laugardaginn 3. október 14.00 á Kaplakrikavelli Verður: Sunnudaginn 11. október 14.00 á Kaplakrikavelli Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Sjá meira
Valur og Breiðablik munu keppa um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í ár og það bíða margir spenntir eftir seinni leik liðanna. KSÍ tilkynnti í dag að sú bið verði aðeins eins lengri en við héldum. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tilkynnt um breytingar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna og þar á meðal er stórleikur Vals og Breiðabliks. Valur er með eins stigs forystu á Breiðablik á toppi deildarinnar en Blikastúlkur eiga leik inni á Valsliðið. Breiðablik vann 4-0 sigur á Val í fyrri leiknum en liðin eiga eftir að mætast á Hlíðarenda. Óopinber úrslitaleikur Pepsi Max deildar kvenna 2020 átti að fara fram miðvikudaginn 30. september en hefur nú verið seinkað um tvo daga eða til föstudagsins 2. október. Mótanefnd KSÍ færði líka tvo aðra leiki, ÍBV-FH fer nú fram sunnudaginn 4. október á Hásteinsvelli og FH-Valur verður spilaður sunnudaginn 11. október. Þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna breytt ÍBV - FH Var: Miðvikudaginn 30. september kl. 16.00 á Hásteinsvelli Verður: Sunnudaginn 4. október kl. 14.00 á Hásteinsvelli Valur - Breiðablik Var: Miðvikudaginn 30. september kl. 19.15 á Origo vellinum Verður: Föstudaginn 2. október kl. 19.15 á Origo vellinum FH - Valur Var: Laugardaginn 3. október 14.00 á Kaplakrikavelli Verður: Sunnudaginn 11. október 14.00 á Kaplakrikavelli
Þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna breytt ÍBV - FH Var: Miðvikudaginn 30. september kl. 16.00 á Hásteinsvelli Verður: Sunnudaginn 4. október kl. 14.00 á Hásteinsvelli Valur - Breiðablik Var: Miðvikudaginn 30. september kl. 19.15 á Origo vellinum Verður: Föstudaginn 2. október kl. 19.15 á Origo vellinum FH - Valur Var: Laugardaginn 3. október 14.00 á Kaplakrikavelli Verður: Sunnudaginn 11. október 14.00 á Kaplakrikavelli
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Sjá meira