Af hverju er Covid svona merkilegt? Bjarni Jónsson skrifar 30. september 2020 10:30 Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans. Fólk er lamað af hræðslu og lætur yfir sig ganga að vera lokað inni á heimilum sínum vikum saman, svipt persónu- ferða- og atvinnufrelsi. Efnahagur landa og heimila hrynur, fyrirtæki fara í þrot, atvinnuleysi og fátækt stóreykst. Viðbrögð yfirvalda við Covid veldur djúpri kreppu og meiri hörmungum en sjúkdómurinn sjálfur. Fjöldi greindra með Covid hefur aukist með auknum skimunum, en dauðsföll eru svo fá í Evrópu að í venjulegu ári hefði enginn tekið eftir þeim. Til dæmis eru skráð dauðsföll á dag á Spáni í seinni bylgjunni aðeins um 5-10% af því sem þau voru í fyrri bylgjunni, jafnvel þó seinni bylgjan sé meira en tvöfalt stærri í smitum talið. Auðvitað er alltaf sorglegt þegar fólk deyr, og sorglegast er að vita af börnum deyja. Við, góða fólkið, megum þó ekki missa sjónar af heildarmyndinni. Covid trompar alla aðra sjúkdóma og orsakir dauðsfalla í heiminum, samkvæmt fjölmiðlum. Um 1 milljón hafa dáið úr Covid, nær eingöngu háaldrað fólk. Það hafa t.d. 8 sinnum fleiri dáið úr hungri það sem af er ári, mest börn. Nær jafn mörg ung börn hafa dáið af niðurgangspestum vegna mengaðs drykkjarvatns og úr Covid. Fleiri hafa dáið úr Aids það sem af er ári. Það hafa 4 sinnum fleiri dáið af völdum reykinga en Covid og álíka margir dáið í umferðaslysum og Malariu. Það sem af er 2020 hafa 44 milljónir manna dáið í heiminum, hér eru nokkrar ástæður: (worldometers.info) Höfundur er eigandi Nordic Store og fyrrverandi dósent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halldór 26.04.2025 Halldór Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Sjá meira
Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans. Fólk er lamað af hræðslu og lætur yfir sig ganga að vera lokað inni á heimilum sínum vikum saman, svipt persónu- ferða- og atvinnufrelsi. Efnahagur landa og heimila hrynur, fyrirtæki fara í þrot, atvinnuleysi og fátækt stóreykst. Viðbrögð yfirvalda við Covid veldur djúpri kreppu og meiri hörmungum en sjúkdómurinn sjálfur. Fjöldi greindra með Covid hefur aukist með auknum skimunum, en dauðsföll eru svo fá í Evrópu að í venjulegu ári hefði enginn tekið eftir þeim. Til dæmis eru skráð dauðsföll á dag á Spáni í seinni bylgjunni aðeins um 5-10% af því sem þau voru í fyrri bylgjunni, jafnvel þó seinni bylgjan sé meira en tvöfalt stærri í smitum talið. Auðvitað er alltaf sorglegt þegar fólk deyr, og sorglegast er að vita af börnum deyja. Við, góða fólkið, megum þó ekki missa sjónar af heildarmyndinni. Covid trompar alla aðra sjúkdóma og orsakir dauðsfalla í heiminum, samkvæmt fjölmiðlum. Um 1 milljón hafa dáið úr Covid, nær eingöngu háaldrað fólk. Það hafa t.d. 8 sinnum fleiri dáið úr hungri það sem af er ári, mest börn. Nær jafn mörg ung börn hafa dáið af niðurgangspestum vegna mengaðs drykkjarvatns og úr Covid. Fleiri hafa dáið úr Aids það sem af er ári. Það hafa 4 sinnum fleiri dáið af völdum reykinga en Covid og álíka margir dáið í umferðaslysum og Malariu. Það sem af er 2020 hafa 44 milljónir manna dáið í heiminum, hér eru nokkrar ástæður: (worldometers.info) Höfundur er eigandi Nordic Store og fyrrverandi dósent.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar