Svalirnar hjá Hafsteini og Ólafi minna á sumarbústað Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 10:31 Heitir pottar eru ekki lengur bara lúxus fyrir þá sem eiga garð eða pall eða sumarbústað. Nú er hægt að setja heitan pott á svalirnar. Vala Matt hitti þá Hafstein E. Hafsteinsson og Ólaf Helga Halldórsson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir hafa innréttað svalirnar sínar með sófasetti, borðstofuborði, grilli og svo núna í sumar komu þeir fyrir stórum heitum potti sem hægt er svo að pakka saman. Hafsteinn og Ólafur eru búsettir í fjölbýlishúsi í Kópavogi og eiga saman tvö börn. Svalirnar eru í raun einskonar sumarbústaður fyrir fjölskylduna, enda er þar allt sem minnir á sumarbústað. „Við keyptum hér í Kópavoginum fyrir nokkrum árum og með íbúðinni fylgdi 25 fermetra yfirbyggðar svalir með útsýni yfir allan heiminn liggur við,“ segir Hafsteinn. Alltaf mikið fjör á svölunum hjá fjölskyldunni. „Við ákváðum að innrétta þær með sófa, borðstofuborði og núna nýlega í sumar bættum við við heitum potti. Potturinn er í raun rafmagnshitaður og þú getur hoppað í hann hvenær sem þú vilt og notið þess að vera úti. Krakkarnir geta buslað og leikið sér.“ Þeir segja báðir að rýmið minni óneitanlega á sumarbústað. Hafsteinn og Ólafur eiga saman tvö börn, einn dreng og eina stúlku. „Við eigum strák saman sem við eignuðumst með vinkonu okkar og hann er tveggja og hálfs árs gamall í dag. Við skiptum honum bróðurlega á milli okkar og er hann hjá okkur fimmtíu prósent af tímanum. Við erum bara ein lítil fjölskylda sem vinnur þetta saman. Svo erum við með eina litla prinsessu sem er hjá okkur sem fósturbarn,“ segir Hafsteinn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Heitir pottar eru ekki lengur bara lúxus fyrir þá sem eiga garð eða pall eða sumarbústað. Nú er hægt að setja heitan pott á svalirnar. Vala Matt hitti þá Hafstein E. Hafsteinsson og Ólaf Helga Halldórsson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir hafa innréttað svalirnar sínar með sófasetti, borðstofuborði, grilli og svo núna í sumar komu þeir fyrir stórum heitum potti sem hægt er svo að pakka saman. Hafsteinn og Ólafur eru búsettir í fjölbýlishúsi í Kópavogi og eiga saman tvö börn. Svalirnar eru í raun einskonar sumarbústaður fyrir fjölskylduna, enda er þar allt sem minnir á sumarbústað. „Við keyptum hér í Kópavoginum fyrir nokkrum árum og með íbúðinni fylgdi 25 fermetra yfirbyggðar svalir með útsýni yfir allan heiminn liggur við,“ segir Hafsteinn. Alltaf mikið fjör á svölunum hjá fjölskyldunni. „Við ákváðum að innrétta þær með sófa, borðstofuborði og núna nýlega í sumar bættum við við heitum potti. Potturinn er í raun rafmagnshitaður og þú getur hoppað í hann hvenær sem þú vilt og notið þess að vera úti. Krakkarnir geta buslað og leikið sér.“ Þeir segja báðir að rýmið minni óneitanlega á sumarbústað. Hafsteinn og Ólafur eiga saman tvö börn, einn dreng og eina stúlku. „Við eigum strák saman sem við eignuðumst með vinkonu okkar og hann er tveggja og hálfs árs gamall í dag. Við skiptum honum bróðurlega á milli okkar og er hann hjá okkur fimmtíu prósent af tímanum. Við erum bara ein lítil fjölskylda sem vinnur þetta saman. Svo erum við með eina litla prinsessu sem er hjá okkur sem fósturbarn,“ segir Hafsteinn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“