Kósí og sæt heimavist til að byrja með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. október 2020 12:15 Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, sem brosir breitt þessa dagana enda búið að landa samningi um nýja heimavist við skólann. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er á meðal starfsmanna og nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi því ákveðið hefur verið að opna heimavist við skólann á ný en engin heimavist hefur verið þar síðustu ár. Um 820 nemendur eru í skólanum sem koma alls staðar af á Suðurlandi.. „Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra brunaði austur fyrir fjall í vikunni þar sem hún skrifaði undir samning um nýju heimavistina með forsvarsmönnum starfshóps Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um heimavistina og skólameistara skólans. Heimavist var alltaf rekin á vegum skólans en síðustu árin hefur skólinn verið án heimavistar, sem hefur valdið miklum óþægindum hjá þeim nemendum, sem koma lengst að í skólann og hafa ekki getað nýtt sér almenningssamgöngur til að komast í skólann. Kósí og sætt til að byrja með „Þetta er heimavist, sem er í gamla sjúkrahúsinu við Austurveg á Selfossi, sem var svo dubbað upp í farfuglaheimili fyrir tíu árum síðan eða gistiheimili. Þetta verður bara rosalega kósí, sæt lítil heimavist til að byrja með. Við verðum bara með 10 herbergi fram að áramótum en svo bætum við 5 herbergjum við. Það er eigandi þessa húsnæði, sem mun sjá um gæslu og annast daglegan rekstur, þrif og annað,“ segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands. Olga Lísa segir mikinn létti að heimavist, sé að koma í gagnið á ný við skólann. „Já, við erum búin að vera að reyna að redda nemendum með öðrum hætti undanfarin ár en nú er þetta komið í höfn og við væntum þess að getað stækkað og fengið fleiri herbergi þegar fram líða stundir þegar þörfin verður betur komin í ljós, sem við erum að tala um.“ Frá undirritun samningsins, frá vinstri: Einar Freyr Elínarson, formaður starfshóps SASS (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga), Valdimar Árnasonar, framkvæmdastjóri Selfoss Hostel, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSu.Aðsent Olga Lísa er ánægð með að menntamálaráðherra hafi gefið sér tíma til að koma á Selfoss. „Já, loksins, við erum búin að reyna töluvert en hún kom og var með okkur í undirrituninni. Svo fór hún með mér niður í skóla og við sýndum henni nýja verknámshúsið og sögðum henni frá starfsemi skólans, það var virkilega gaman að fá hana í heimsókn,“ segir Olga Lísa. Árborg Sveitarstjórnarmál Skóla - og menntamál Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira
Mikil ánægja er á meðal starfsmanna og nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi því ákveðið hefur verið að opna heimavist við skólann á ný en engin heimavist hefur verið þar síðustu ár. Um 820 nemendur eru í skólanum sem koma alls staðar af á Suðurlandi.. „Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra brunaði austur fyrir fjall í vikunni þar sem hún skrifaði undir samning um nýju heimavistina með forsvarsmönnum starfshóps Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um heimavistina og skólameistara skólans. Heimavist var alltaf rekin á vegum skólans en síðustu árin hefur skólinn verið án heimavistar, sem hefur valdið miklum óþægindum hjá þeim nemendum, sem koma lengst að í skólann og hafa ekki getað nýtt sér almenningssamgöngur til að komast í skólann. Kósí og sætt til að byrja með „Þetta er heimavist, sem er í gamla sjúkrahúsinu við Austurveg á Selfossi, sem var svo dubbað upp í farfuglaheimili fyrir tíu árum síðan eða gistiheimili. Þetta verður bara rosalega kósí, sæt lítil heimavist til að byrja með. Við verðum bara með 10 herbergi fram að áramótum en svo bætum við 5 herbergjum við. Það er eigandi þessa húsnæði, sem mun sjá um gæslu og annast daglegan rekstur, þrif og annað,“ segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands. Olga Lísa segir mikinn létti að heimavist, sé að koma í gagnið á ný við skólann. „Já, við erum búin að vera að reyna að redda nemendum með öðrum hætti undanfarin ár en nú er þetta komið í höfn og við væntum þess að getað stækkað og fengið fleiri herbergi þegar fram líða stundir þegar þörfin verður betur komin í ljós, sem við erum að tala um.“ Frá undirritun samningsins, frá vinstri: Einar Freyr Elínarson, formaður starfshóps SASS (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga), Valdimar Árnasonar, framkvæmdastjóri Selfoss Hostel, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSu.Aðsent Olga Lísa er ánægð með að menntamálaráðherra hafi gefið sér tíma til að koma á Selfoss. „Já, loksins, við erum búin að reyna töluvert en hún kom og var með okkur í undirrituninni. Svo fór hún með mér niður í skóla og við sýndum henni nýja verknámshúsið og sögðum henni frá starfsemi skólans, það var virkilega gaman að fá hana í heimsókn,“ segir Olga Lísa.
Árborg Sveitarstjórnarmál Skóla - og menntamál Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira