„Ekki nota nafn mitt, félaga minna eða stjórans til að búa til vandræði fyrir Man. Utd.“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2020 10:01 Bruno Fernandes þvertekur fyrir að hafa átt í orðaskaki fyrir Ole Gunnar Solskjær í hálfleik í leik Manchester United og Tottenham. getty/Carl Recine Bruno Fernandes segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann hafi rifist við Ole Gunnar Solskjær eftir 1-6 tap Manchester United fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni fyrr í þessum mánuði. Fernandes var tekinn af velli í hálfleik í leiknum gegn Spurs. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Portúgalinn hafi látið vel í sér heyra í búningsklefanum í hálfleik og m.a. rifist við Solskjær. Fernandes segir þetta alrangt og segir hann hafi aðeins átt orðastað við sænska varnarmanninn Victor Lindelöf. „Í fyrsta lagi ræddi ég aðeins við einn liðsfélaga minn. Ég ræddi ekki við Solskjær. Þetta er leið til að veikja hópinn. Ekkert af þessu er satt. Ég var tekinn af velli í hálfleik því stjórinn sagði mér að úrslitin væru svo gott sem ráðin og það væru margir leikir framundan. Ég var ekki sáttur en sagði ekkert meiðandi,“ sagði Fernandes eftir 3-0 sigur Portúgals á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. „Ekki nota nafn mitt, félaga minna eða stjórans til að búa til vandræði fyrir Manchester United. Andinn í hópnum er góður og við ætlum að svara fyrir okkur í næsta leik,“ bætti Fernandes við. United er með þrjú stig eftir þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á útivelli á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Mbappé hetja Frakka | Portúgalir ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. 14. október 2020 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Bruno Fernandes segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann hafi rifist við Ole Gunnar Solskjær eftir 1-6 tap Manchester United fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni fyrr í þessum mánuði. Fernandes var tekinn af velli í hálfleik í leiknum gegn Spurs. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Portúgalinn hafi látið vel í sér heyra í búningsklefanum í hálfleik og m.a. rifist við Solskjær. Fernandes segir þetta alrangt og segir hann hafi aðeins átt orðastað við sænska varnarmanninn Victor Lindelöf. „Í fyrsta lagi ræddi ég aðeins við einn liðsfélaga minn. Ég ræddi ekki við Solskjær. Þetta er leið til að veikja hópinn. Ekkert af þessu er satt. Ég var tekinn af velli í hálfleik því stjórinn sagði mér að úrslitin væru svo gott sem ráðin og það væru margir leikir framundan. Ég var ekki sáttur en sagði ekkert meiðandi,“ sagði Fernandes eftir 3-0 sigur Portúgals á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. „Ekki nota nafn mitt, félaga minna eða stjórans til að búa til vandræði fyrir Manchester United. Andinn í hópnum er góður og við ætlum að svara fyrir okkur í næsta leik,“ bætti Fernandes við. United er með þrjú stig eftir þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á útivelli á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mbappé hetja Frakka | Portúgalir ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. 14. október 2020 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Mbappé hetja Frakka | Portúgalir ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. 14. október 2020 22:00