Hefur áhyggjur af nýjum þungunarrofslögum Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2020 13:42 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi, sem takmarka mjög rétt kvenna þar í landi til þungunarrofs. Katrín segir um grundvallarréttindi kvenna að ræða. Með nýju lögunum verður þungunarrof nú bannað í nær öllum tilfellum í Póllandi og einungis heimilt í tilfelli nauðgunar, sifjaspells eða þegar líf eða heilsa móður er í hættu. Lögunum hefur verið mótmælt harðlega í Póllandi og þá komu nokkur hundruð manns saman til mótmæla við sendiráð landsins í Þórunnartúni í gærkvöldi. Fréttastofa ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Innt eftir því hvort hún hygðist beita sér sérstaklega í málinu benti hún á yfirlýsingu sína í gær. „Ég lýsti yfir sérstaklega áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi þar sem er mjög þrengt að rétti kvenna til þungunarrofs,“ sagði Katrín. „Þetta er auðvitað ein af grundvallarréttindunum sem hefur verið barist fyrir, ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, og Ísland hefur auðvitað verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttismála í heiminum öllum. […] Þegar kemur að lögum um þungunarrof þá erum við auðvitað að fjalla um réttindi kvenna til að ráða yfir eigin líkama þannig að þetta er eitt af þessum grundvallaratriðum sem varðar stöðu kvenna í heiminum.“ Þungunarrof Pólland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi, sem takmarka mjög rétt kvenna þar í landi til þungunarrofs. Katrín segir um grundvallarréttindi kvenna að ræða. Með nýju lögunum verður þungunarrof nú bannað í nær öllum tilfellum í Póllandi og einungis heimilt í tilfelli nauðgunar, sifjaspells eða þegar líf eða heilsa móður er í hættu. Lögunum hefur verið mótmælt harðlega í Póllandi og þá komu nokkur hundruð manns saman til mótmæla við sendiráð landsins í Þórunnartúni í gærkvöldi. Fréttastofa ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Innt eftir því hvort hún hygðist beita sér sérstaklega í málinu benti hún á yfirlýsingu sína í gær. „Ég lýsti yfir sérstaklega áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi þar sem er mjög þrengt að rétti kvenna til þungunarrofs,“ sagði Katrín. „Þetta er auðvitað ein af grundvallarréttindunum sem hefur verið barist fyrir, ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, og Ísland hefur auðvitað verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttismála í heiminum öllum. […] Þegar kemur að lögum um þungunarrof þá erum við auðvitað að fjalla um réttindi kvenna til að ráða yfir eigin líkama þannig að þetta er eitt af þessum grundvallaratriðum sem varðar stöðu kvenna í heiminum.“
Þungunarrof Pólland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira