Íslands verður miðstöð svefnrannsókna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 20:01 Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræði-og tölvunarfræðid. HR og forstöðum. Svefnseturs. Vísir/Egill Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna. Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna.
Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29