Ouattara hlaut 94 prósent atkvæða Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2020 13:10 Alassane Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010. Getty Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, hlaut 94 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar. Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010 og segir BBC frá því að í sumum kjördæmum hafi forsetinn hlotið 99 prósent atkvæða. Þátttaka í forsetakosningunum var nærri 54 prósent, en stjórnlagadómstóll landsins á enn eftir að staðfesta niðurstöður kosninganna. Stjórnarandstaðan í landinu greindi frá því í morgun að hún myndi setja saman nýja bráðabirgðastjórn yfir landinu sem myndi svo skipuleggja nýjar kosningar. Helstu frambjóðendur stjórnarandtöðunnar, þeir Pascal Affi N'Guessan og Henri Konan Bédié, höfðu báðir hvatt stuðningsmenn sína til að kjósa ekki. N'Guessan hlaut samkvæmt kjörstjórn eitt prósent atkvæða og Bertin tvö prósent í kosningunum. Fjórði frambjóðandinn, Kouadio Konan Bertin, hlaut sömuleiðis tvö prósent. Stjórnarandstæðingar sögðu það ekki standast stjórnarskrá að Ouattara byði sig fram til endurkjörs eftir að hafa setið í embætti í tvö kjörtímabil. N'guessan hefur sagt að áframhaldandi valdaseta Ouattara væri líkleg til að hleypa af stað borgarastríði í landinu. Að minnsta kosti sextán manns hafa látið lífið í þeirri mótmælaöldu sem blossaði upp í ágúst eftir að sá sem Ouattara hafði séð fyrir sér sem arftaki á forsetastólnum, forsætisráðherrann Amadou Gon Coulibaly, lést. Ákvað Ouattara í kjölfarið að bjóða sig aftur fram til endurkjörs. Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, hlaut 94 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar. Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010 og segir BBC frá því að í sumum kjördæmum hafi forsetinn hlotið 99 prósent atkvæða. Þátttaka í forsetakosningunum var nærri 54 prósent, en stjórnlagadómstóll landsins á enn eftir að staðfesta niðurstöður kosninganna. Stjórnarandstaðan í landinu greindi frá því í morgun að hún myndi setja saman nýja bráðabirgðastjórn yfir landinu sem myndi svo skipuleggja nýjar kosningar. Helstu frambjóðendur stjórnarandtöðunnar, þeir Pascal Affi N'Guessan og Henri Konan Bédié, höfðu báðir hvatt stuðningsmenn sína til að kjósa ekki. N'Guessan hlaut samkvæmt kjörstjórn eitt prósent atkvæða og Bertin tvö prósent í kosningunum. Fjórði frambjóðandinn, Kouadio Konan Bertin, hlaut sömuleiðis tvö prósent. Stjórnarandstæðingar sögðu það ekki standast stjórnarskrá að Ouattara byði sig fram til endurkjörs eftir að hafa setið í embætti í tvö kjörtímabil. N'guessan hefur sagt að áframhaldandi valdaseta Ouattara væri líkleg til að hleypa af stað borgarastríði í landinu. Að minnsta kosti sextán manns hafa látið lífið í þeirri mótmælaöldu sem blossaði upp í ágúst eftir að sá sem Ouattara hafði séð fyrir sér sem arftaki á forsetastólnum, forsætisráðherrann Amadou Gon Coulibaly, lést. Ákvað Ouattara í kjölfarið að bjóða sig aftur fram til endurkjörs.
Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23