Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn Tinni Sveinsson skrifar 6. nóvember 2020 20:02 Margrét í Vök og GusGus leiða hesta sína saman í laginu Higher og á væntanlegri plötu. Viðar Logi PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Þar var kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. Venjulega gefur PartyZone út þrjátíu laga topplista fyrir hvern mánuð. Nú var október- og nóvemberlistunum splæst saman og listinn stækkaður í fjörutíu lög. Klippa: Party Zone listinn október og nóvember „Glænýtt og exclusive extended remix af nýja GusGus laginu fór beint á toppinn. Svokallað Nasty Dub White Label mix,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda þáttarins. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir ofan. Fyrir neðan má síðan sjá myndbandið við umrætt lag með GusGus og Vök, Higher, en það var unnið af Arni & Kinski sem störfuðu með GusGus á upphafsárum sveitarinnar. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Áhugasömum er síðan bent á það að hægt er að spila lögin af topplistum PartyZone á Spotify en lagalisti þeirra þar er uppfærður um leið og nýr topplisti er kynntur. Á myndinni hér fyrir neðan má síðan lesa hvaða listamenn og lög komust á listann þessu sinni. PartyZone listinn október nóvember 2020. Menning PartyZone Tengdar fréttir Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. 13. október 2020 11:31 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Þar var kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. Venjulega gefur PartyZone út þrjátíu laga topplista fyrir hvern mánuð. Nú var október- og nóvemberlistunum splæst saman og listinn stækkaður í fjörutíu lög. Klippa: Party Zone listinn október og nóvember „Glænýtt og exclusive extended remix af nýja GusGus laginu fór beint á toppinn. Svokallað Nasty Dub White Label mix,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda þáttarins. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir ofan. Fyrir neðan má síðan sjá myndbandið við umrætt lag með GusGus og Vök, Higher, en það var unnið af Arni & Kinski sem störfuðu með GusGus á upphafsárum sveitarinnar. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Áhugasömum er síðan bent á það að hægt er að spila lögin af topplistum PartyZone á Spotify en lagalisti þeirra þar er uppfærður um leið og nýr topplisti er kynntur. Á myndinni hér fyrir neðan má síðan lesa hvaða listamenn og lög komust á listann þessu sinni. PartyZone listinn október nóvember 2020.
Menning PartyZone Tengdar fréttir Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. 13. október 2020 11:31 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15
Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. 13. október 2020 11:31
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp