Arnór Ingvi ekki með gegn Ungverjum eftir allt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 10:43 Arnór Ingvi Traustason í umspilsleiknum gegn Rúmeníu í síðasta mánuði. vísir/vilhelm Arnór Ingvi Traustason verður eftir allt ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta í leiknum mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Sæti á Evrópumótinu á næsta ári er undir. Samherji Arnórs Ingva hjá Malmö, Anders Christiansen, greindist með kórónuveiruna eftir leik liðsins gegn Sirius í gær. Malmö vann leikinn, 4-0, og tryggði sér þar með sænska meistaratitilinn. Hlutirnir hafa gerst hratt í dag. Fyrst var greint frá því að Arnór Ingvi væri kominn í sóttkví og svo að hann væri á leið til Augsburg í Þýskalandi þar sem íslenska liðið æfir fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. Nú er hins vegar ljóst að Arnór Ingvi missir af leiknum gegn Ungverjum. Er þetta gert „til að gæta fyllstu varúðar í sóttvörnum íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá KSÍ. Hlutirnir gerast hratt á Covid-tímum. Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason verði ekki með A landsliði karla í umspilsleiknum við Ungverjaland á fimmtudag. Ákvörðunin er tekin til að gæta fyllstu varúðar í sóttvörnum íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik. pic.twitter.com/yjjbcLepfr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2020 Ekki verður kallað á annan leikmann inn í íslenska hópinn í stað Arnórs Ingva. Eins og staðan er núna eru því 23 leikmenn í íslenska hópnum. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Íslands í 2-1 sigrinum á Rúmeníu í EM-umspilinu í síðasta mánuði. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. 9. nóvember 2020 09:32 Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. 9. nóvember 2020 08:01 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. 8. nóvember 2020 19:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason verður eftir allt ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta í leiknum mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Sæti á Evrópumótinu á næsta ári er undir. Samherji Arnórs Ingva hjá Malmö, Anders Christiansen, greindist með kórónuveiruna eftir leik liðsins gegn Sirius í gær. Malmö vann leikinn, 4-0, og tryggði sér þar með sænska meistaratitilinn. Hlutirnir hafa gerst hratt í dag. Fyrst var greint frá því að Arnór Ingvi væri kominn í sóttkví og svo að hann væri á leið til Augsburg í Þýskalandi þar sem íslenska liðið æfir fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. Nú er hins vegar ljóst að Arnór Ingvi missir af leiknum gegn Ungverjum. Er þetta gert „til að gæta fyllstu varúðar í sóttvörnum íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá KSÍ. Hlutirnir gerast hratt á Covid-tímum. Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason verði ekki með A landsliði karla í umspilsleiknum við Ungverjaland á fimmtudag. Ákvörðunin er tekin til að gæta fyllstu varúðar í sóttvörnum íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik. pic.twitter.com/yjjbcLepfr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2020 Ekki verður kallað á annan leikmann inn í íslenska hópinn í stað Arnórs Ingva. Eins og staðan er núna eru því 23 leikmenn í íslenska hópnum. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Íslands í 2-1 sigrinum á Rúmeníu í EM-umspilinu í síðasta mánuði. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. 9. nóvember 2020 09:32 Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. 9. nóvember 2020 08:01 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. 8. nóvember 2020 19:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. 9. nóvember 2020 09:32
Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. 9. nóvember 2020 08:01
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. 8. nóvember 2020 19:01