„Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:45 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira