Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2020 15:50 Sigurður Már hefur nú fengið starf á þinginu sem sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins. Fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs kominn í hóp aðstoðarmanna þingflokka; orðinn sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins á hinu háa Alþingi. Miðflokkurinn gekk frá því nú fyrir nokkru að ráða til starfa sér til aðstoðar Sigurð Má Jónsson blaðamann. Sigurður Már bætist í aðstoðarmannaliðið í kjölfar þess að Hólmfríður Þórisdóttir fór í leyfi en hún gekkst undir liðskiptaaðgerð í vikunni. Heimilt er að ráða starfsmenn fyrir þingflokka á kostnað almennings, eftir að fé er veitt til á fjárlögum hvers árs. Þetta er sagt til þess að aðstoða þingmenn í störfum þeirra. Formenn flokkanna á þingi, þeir sem ekki eru jafnframt ráðherrar, mega einnig ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Þetta hafa allir flokkar nýtt sér. Sigurður Már, sem fæddur er 1960, hefur komið víða við en að undanförnu hefur hann fengist við greinaskrif fyrir Morgunblaðið. Og eflast þá enn tengsl Miðflokksins og þess blaðs en mikla athygli vakti þegar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins kaus að birta sérlega afmælisgrein flokksins í Fréttablaðinu en ekki Morgunblaðinu eins og hefð var fyrir. Sigurður Már var upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þótti afar handgenginn Sigmundi svo mjög að ýmsum þótti nóg um. Sigurður Már gekk hart fram meðal annars á samfélagsmiðlum við að verja forsætisráðherra og störf hans. Alþingi Stjórnsýsla Miðflokkurinn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira
Fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs kominn í hóp aðstoðarmanna þingflokka; orðinn sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins á hinu háa Alþingi. Miðflokkurinn gekk frá því nú fyrir nokkru að ráða til starfa sér til aðstoðar Sigurð Má Jónsson blaðamann. Sigurður Már bætist í aðstoðarmannaliðið í kjölfar þess að Hólmfríður Þórisdóttir fór í leyfi en hún gekkst undir liðskiptaaðgerð í vikunni. Heimilt er að ráða starfsmenn fyrir þingflokka á kostnað almennings, eftir að fé er veitt til á fjárlögum hvers árs. Þetta er sagt til þess að aðstoða þingmenn í störfum þeirra. Formenn flokkanna á þingi, þeir sem ekki eru jafnframt ráðherrar, mega einnig ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Þetta hafa allir flokkar nýtt sér. Sigurður Már, sem fæddur er 1960, hefur komið víða við en að undanförnu hefur hann fengist við greinaskrif fyrir Morgunblaðið. Og eflast þá enn tengsl Miðflokksins og þess blaðs en mikla athygli vakti þegar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins kaus að birta sérlega afmælisgrein flokksins í Fréttablaðinu en ekki Morgunblaðinu eins og hefð var fyrir. Sigurður Már var upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þótti afar handgenginn Sigmundi svo mjög að ýmsum þótti nóg um. Sigurður Már gekk hart fram meðal annars á samfélagsmiðlum við að verja forsætisráðherra og störf hans.
Alþingi Stjórnsýsla Miðflokkurinn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira