Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Sylvía Hall skrifar 15. nóvember 2020 07:34 Lögregla fékk þónokkrar ábendingar um hávaða í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Af þessum níutíu málum voru tuttugu vegna hávaða frá klukkan 23 í gær. Fram kemur í dagbók lögreglu að ein tilkynningin barst skömmu eftir miðnætti í gær. Það var vegna veitingastaðar í Mosfellsbæ þar sem kveikt var á útihátalara og tónlist spiluð. Staðurinn reyndist þó mannlaus og var haft samband við tengilið veitingastaðarins sem var beðinn um að slökkva á tónlistinni, sem var þó ágæt að mati lögreglu. Þetta er þó ekki fyrsta útkall lögreglu vegna veitingastaðar um helgina, en á föstudagskvöld þurfti lögregla að hafa afskipti af veikum manni fyrir utan veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Í útkallinu tóku lögreglumennirnir eftir því að gestir sátu enn að drykkju á staðnum þegar klukkan var að ganga 23, en veitingastöðum með vínveitingaleyfi er óheimilt að hafa opið lengur en til 21 samkvæmt núgildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Því máli lauk með skýrslugerð eftir að starfsmanni staðarins var bent á að þetta samræmdist ekki þeim reglum sem reglugerðin kveður á um. Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir „Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56 Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Af þessum níutíu málum voru tuttugu vegna hávaða frá klukkan 23 í gær. Fram kemur í dagbók lögreglu að ein tilkynningin barst skömmu eftir miðnætti í gær. Það var vegna veitingastaðar í Mosfellsbæ þar sem kveikt var á útihátalara og tónlist spiluð. Staðurinn reyndist þó mannlaus og var haft samband við tengilið veitingastaðarins sem var beðinn um að slökkva á tónlistinni, sem var þó ágæt að mati lögreglu. Þetta er þó ekki fyrsta útkall lögreglu vegna veitingastaðar um helgina, en á föstudagskvöld þurfti lögregla að hafa afskipti af veikum manni fyrir utan veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Í útkallinu tóku lögreglumennirnir eftir því að gestir sátu enn að drykkju á staðnum þegar klukkan var að ganga 23, en veitingastöðum með vínveitingaleyfi er óheimilt að hafa opið lengur en til 21 samkvæmt núgildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Því máli lauk með skýrslugerð eftir að starfsmanni staðarins var bent á að þetta samræmdist ekki þeim reglum sem reglugerðin kveður á um.
Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir „Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56 Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Sjá meira
„Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56
Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21