Kári: Þetta er búið að vera erfitt Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 07:01 Kári Árnason í viðtali fyrir stórleik kvöldsins. STÖÐ 2 SPORT Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert. Ísland mætir Englandi á Wembley í kvöld í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í bili að minnsta kosti. Erik Hamrén þjálfari liðsins kveður í kvöld en hann heldur ekki áfram og þetta gæti einnig verið síðasti leikur Kára. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt. Manni hlakkar alltaf til að mæta og leggja sitt á vogaskálarnar en þetta er erfitt. Engu að síðu þá svona „all good things comes to end“ en það þýðir ekkert að vera pæla í þessu,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta er bara leikur eins og hver annar. Ef þetta verður sá síðasti þá verður gaman að enda það hér, þar sem ég naut mín mest að spila fótbolta.“ Kári segir að flestar tilfinningarnar hafa brotist út eftir tapið í úrslitaleiknum um sæti á EM 2021 í Ungverjalandi í síðustu viku en hann segir að augun hafi verið á EM næsta sumar. „Það voru aðallega tilfinningar í þessum Ungverjaleik aðallega. Þegar þú ert búinn að ákveða að hlutirnir séu á einhvern ákveðinn hátt og þetta lá vel fyrir að fara á EM og klára þetta þar. Þetta verður svolítið sjokk að missa af því og þurfa klára þetta í ferðinni sem átti ekkert að verða sú síðasta.“ „Þetta er „emotinal“ og þetta eru margir af mínum bestu vinum hérna. Það gæti gerst að þetta gæti verið minn síðasti leikur. Það vantar slatta í þetta lið sem hefur verið svona lengi. Að sama skapi er þetta leikur sem þarf að nást einhver árangur í við viljum allir gera það fyrir staffið að fá einhver stig í Þjóðadeildinni og komast sómasamlega frá þessu þó að þetta hafi verið erfitt frá byrjun hennar.“ Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 19.45 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.00. Klippa: Kári Árnason - Þetta hefur verið erfitt Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert. Ísland mætir Englandi á Wembley í kvöld í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í bili að minnsta kosti. Erik Hamrén þjálfari liðsins kveður í kvöld en hann heldur ekki áfram og þetta gæti einnig verið síðasti leikur Kára. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt. Manni hlakkar alltaf til að mæta og leggja sitt á vogaskálarnar en þetta er erfitt. Engu að síðu þá svona „all good things comes to end“ en það þýðir ekkert að vera pæla í þessu,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta er bara leikur eins og hver annar. Ef þetta verður sá síðasti þá verður gaman að enda það hér, þar sem ég naut mín mest að spila fótbolta.“ Kári segir að flestar tilfinningarnar hafa brotist út eftir tapið í úrslitaleiknum um sæti á EM 2021 í Ungverjalandi í síðustu viku en hann segir að augun hafi verið á EM næsta sumar. „Það voru aðallega tilfinningar í þessum Ungverjaleik aðallega. Þegar þú ert búinn að ákveða að hlutirnir séu á einhvern ákveðinn hátt og þetta lá vel fyrir að fara á EM og klára þetta þar. Þetta verður svolítið sjokk að missa af því og þurfa klára þetta í ferðinni sem átti ekkert að verða sú síðasta.“ „Þetta er „emotinal“ og þetta eru margir af mínum bestu vinum hérna. Það gæti gerst að þetta gæti verið minn síðasti leikur. Það vantar slatta í þetta lið sem hefur verið svona lengi. Að sama skapi er þetta leikur sem þarf að nást einhver árangur í við viljum allir gera það fyrir staffið að fá einhver stig í Þjóðadeildinni og komast sómasamlega frá þessu þó að þetta hafi verið erfitt frá byrjun hennar.“ Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 19.45 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.00. Klippa: Kári Árnason - Þetta hefur verið erfitt
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30
Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00
Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58