Embætti varaformanns Miðflokksins lagt niður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2020 20:01 Embætti varaformanns Miðflokksins var í dag lagt niður á aukalandsþingi flokksins. Vísir/Vilhelm Embætti varaformanns Miðflokksins var í dag lagt niður á aukalandsþingi flokksins. Lagabreytingatillaga þess efnis var lögð fram á fundinum í dag og var tillagan sú að þingflokksformaður verði talsmaður stjórnar forfallist formaður. Tvö höfðu boðið sig fram til embættisins í dag, þau Gunnar Bragi Sveinsson sitjandi varaformaður og Vigdís Hauksdóttir oddviti flokksins í borginni. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar fór fram á milli fjögur og fimm í dag. Jón Pétursson aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins segir í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu um málið að lögin hafi verið samþykkt með 85 prósentum greiddra atkvæða. Þau séu jafnframt til þess fallin að breyta stjórn flokksins, fjölga fulltrúum í henni og auka lýðræði almennra flokksmanna. Vigdís Hauksdóttir sagði í samtali við Ríkisútvarpið í dag að hún væri hissa yfir tillögunni um að leggja embættið niður. „Mér finnst að strúktúr allra flokkanna á Íslandi eigi að vera eins, en það er bara mín skoðun, ég er bara eitt atkvæði,“ sagði hún í samtali við RÚV fyrr í dag. Eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir sagðist hún ætla að einbeita sér að því að sinna borginni vel. Það sé bara fínt að hún þurfi ekki að hafa áhyggjur af flokksstarfinu. Gunnar Bragi er þingflokksformaður Miðflokksins núna og mun hann því áfram vera staðgengill formanns forfallist hann. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Segir faraldurinn valda því að fjöldi mikilvægra mála sé enn óleystur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að á meðan stjórnvöld hafi brugðist við þeim áhrifum sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á Íslandi hafi „fjöldi óleystra stórmála legið óbættur hjá garði.“ 21. nóvember 2020 14:11 Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. 13. nóvember 2020 15:50 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Embætti varaformanns Miðflokksins var í dag lagt niður á aukalandsþingi flokksins. Lagabreytingatillaga þess efnis var lögð fram á fundinum í dag og var tillagan sú að þingflokksformaður verði talsmaður stjórnar forfallist formaður. Tvö höfðu boðið sig fram til embættisins í dag, þau Gunnar Bragi Sveinsson sitjandi varaformaður og Vigdís Hauksdóttir oddviti flokksins í borginni. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar fór fram á milli fjögur og fimm í dag. Jón Pétursson aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins segir í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu um málið að lögin hafi verið samþykkt með 85 prósentum greiddra atkvæða. Þau séu jafnframt til þess fallin að breyta stjórn flokksins, fjölga fulltrúum í henni og auka lýðræði almennra flokksmanna. Vigdís Hauksdóttir sagði í samtali við Ríkisútvarpið í dag að hún væri hissa yfir tillögunni um að leggja embættið niður. „Mér finnst að strúktúr allra flokkanna á Íslandi eigi að vera eins, en það er bara mín skoðun, ég er bara eitt atkvæði,“ sagði hún í samtali við RÚV fyrr í dag. Eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir sagðist hún ætla að einbeita sér að því að sinna borginni vel. Það sé bara fínt að hún þurfi ekki að hafa áhyggjur af flokksstarfinu. Gunnar Bragi er þingflokksformaður Miðflokksins núna og mun hann því áfram vera staðgengill formanns forfallist hann.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Segir faraldurinn valda því að fjöldi mikilvægra mála sé enn óleystur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að á meðan stjórnvöld hafi brugðist við þeim áhrifum sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á Íslandi hafi „fjöldi óleystra stórmála legið óbættur hjá garði.“ 21. nóvember 2020 14:11 Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. 13. nóvember 2020 15:50 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Segir faraldurinn valda því að fjöldi mikilvægra mála sé enn óleystur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að á meðan stjórnvöld hafi brugðist við þeim áhrifum sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á Íslandi hafi „fjöldi óleystra stórmála legið óbættur hjá garði.“ 21. nóvember 2020 14:11
Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. 13. nóvember 2020 15:50