Williams vinnur að raf-snekkju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. nóvember 2020 07:00 Snekkjan sem mun verða rafdrifin. Hátækni verkfræðideild Williams vinnur að raf-drifkerfi fyrir 40 feta lúxus snekkju. Hátækni verkfræðideild Williams er afsprengi Williams Formúlu 1 liðsins. Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina. Vistvænir bílar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent
Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent