Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 13:31 Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, fagnaði fyrsta marki leiksins gegn Roma með treyju merktri Diego Maradona. getty/SSC NAPOLI Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. Leikmenn Napoli léku í sérstakri treyju í fánalitum Argentínu, hvítum og ljósbláum, til að heiðra minningu Maradonas sem lést á miðvikudaginn. Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli en hann lék með liðinu á árunum 1984-91 og leiddi það til tveggja ítalskra meistaratitla. Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, kom sínum mönnum yfir með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 31. mínútu. Hann fagnaði með því að halda á og kyssa treyju merkta Maradona. Á 64. mínútu sendi Insigne boltann á Fabián Ruiz sem skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Dries Mertens og Matteo Politano skoruðu svo tvö mörk undir lokin og 4-0 sigur Napoli staðreynd. Klippa: Napoli 4-0 Roma Napoli hefur unnið báða leiki sína eftir að Maradona féll frá. Á fimmtudaginn sigraði Napoli Rijeka, 2-0, í Evrópudeildinni. Napoli er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði AC Milan sem vann Fiorentina, 2-0, í gær. Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Leikmenn Napoli léku í sérstakri treyju í fánalitum Argentínu, hvítum og ljósbláum, til að heiðra minningu Maradonas sem lést á miðvikudaginn. Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli en hann lék með liðinu á árunum 1984-91 og leiddi það til tveggja ítalskra meistaratitla. Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, kom sínum mönnum yfir með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 31. mínútu. Hann fagnaði með því að halda á og kyssa treyju merkta Maradona. Á 64. mínútu sendi Insigne boltann á Fabián Ruiz sem skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Dries Mertens og Matteo Politano skoruðu svo tvö mörk undir lokin og 4-0 sigur Napoli staðreynd. Klippa: Napoli 4-0 Roma Napoli hefur unnið báða leiki sína eftir að Maradona féll frá. Á fimmtudaginn sigraði Napoli Rijeka, 2-0, í Evrópudeildinni. Napoli er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði AC Milan sem vann Fiorentina, 2-0, í gær.
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32
Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42
Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20
Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32
Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30