Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2020 23:06 Leikur liðanna verður kláraður á morgun. Xavier Laine/Getty Images Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. Það verða ekki sömu dómarar sem dæma leikinn annað kvöld. Í kvöld mættust PSG og Başakşehir í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Heimamenn stefndu á sigur til að vinna riðilinn sem innihélt einnig RB Leipzig og Manchester United. Gestirnir frá Tyrklandi voru aðeins að spila upp á stoltið enda á botni riðilsins með aðeins þrjú stig eftir fimm leiki. Á 14. mínútu átti sér stað atvik sem leiddi til þess að bæði lið gengu af velli. Dómari leiksins kom þá að bekk gestanna til að reka einn í starfsliði þeirra út af. Þá mun fjórði dómari leiksins hafa bent á Pierre Webó og notað niðrandi orð til að lýsa húðlit Webó. UEFA is aware of an incident during tonight s Champions League match between Paris Saint-Germain and Istanbul Basaksehir and will be conducting a thorough investigation. Racism, and discrimination in all its forms, has no place within football. #NoToRacism— UEFA (@UEFA) December 8, 2020 Í kjölfarið sauð allt upp úr og á endanum gengu leikmenn sem og starfslið Başakşehir til búningsherbergja og neituðu að klára leikinn. Leikmenn PSG gerðu slíkt hið sama Nú hefur UEFA gefið út að þær mínútur sem eftir lifa leiks verði leiknar á morgun en staðan var markalaus er leikurinn var blásinn af. Fer leikurinn fram annað kvöld klukkan 18.55 með nýjum dómurum. Hér að neðan má sjá myndbönd af því sem fram fór í París í kvöld. Klippa: Bæði lið gengu af velli í París Klippa: Meira frá París Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55 Mikið breytt Chelsea lið gerði jafntefli við Krasnodar Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar frá Rússlandi í síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Sevilla 3-1 útisigur á Rennes í Frakklandi. 8. desember 2020 22:25 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Ronaldo skoraði tvívegis er Juventus pakkaði Barcelona saman Juventus bætti heldur betur upp fyrir tapið á heimavelli gegn Barcelona fyrr á þessari leiktíð. Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri Ítalíumeistaranna sem tryggðu sér toppsæti G-riðils í leiðinni. 8. desember 2020 22:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Það verða ekki sömu dómarar sem dæma leikinn annað kvöld. Í kvöld mættust PSG og Başakşehir í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Heimamenn stefndu á sigur til að vinna riðilinn sem innihélt einnig RB Leipzig og Manchester United. Gestirnir frá Tyrklandi voru aðeins að spila upp á stoltið enda á botni riðilsins með aðeins þrjú stig eftir fimm leiki. Á 14. mínútu átti sér stað atvik sem leiddi til þess að bæði lið gengu af velli. Dómari leiksins kom þá að bekk gestanna til að reka einn í starfsliði þeirra út af. Þá mun fjórði dómari leiksins hafa bent á Pierre Webó og notað niðrandi orð til að lýsa húðlit Webó. UEFA is aware of an incident during tonight s Champions League match between Paris Saint-Germain and Istanbul Basaksehir and will be conducting a thorough investigation. Racism, and discrimination in all its forms, has no place within football. #NoToRacism— UEFA (@UEFA) December 8, 2020 Í kjölfarið sauð allt upp úr og á endanum gengu leikmenn sem og starfslið Başakşehir til búningsherbergja og neituðu að klára leikinn. Leikmenn PSG gerðu slíkt hið sama Nú hefur UEFA gefið út að þær mínútur sem eftir lifa leiks verði leiknar á morgun en staðan var markalaus er leikurinn var blásinn af. Fer leikurinn fram annað kvöld klukkan 18.55 með nýjum dómurum. Hér að neðan má sjá myndbönd af því sem fram fór í París í kvöld. Klippa: Bæði lið gengu af velli í París Klippa: Meira frá París Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55 Mikið breytt Chelsea lið gerði jafntefli við Krasnodar Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar frá Rússlandi í síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Sevilla 3-1 útisigur á Rennes í Frakklandi. 8. desember 2020 22:25 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Ronaldo skoraði tvívegis er Juventus pakkaði Barcelona saman Juventus bætti heldur betur upp fyrir tapið á heimavelli gegn Barcelona fyrr á þessari leiktíð. Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri Ítalíumeistaranna sem tryggðu sér toppsæti G-riðils í leiðinni. 8. desember 2020 22:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55
Mikið breytt Chelsea lið gerði jafntefli við Krasnodar Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar frá Rússlandi í síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Sevilla 3-1 útisigur á Rennes í Frakklandi. 8. desember 2020 22:25
RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10
Ronaldo skoraði tvívegis er Juventus pakkaði Barcelona saman Juventus bætti heldur betur upp fyrir tapið á heimavelli gegn Barcelona fyrr á þessari leiktíð. Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri Ítalíumeistaranna sem tryggðu sér toppsæti G-riðils í leiðinni. 8. desember 2020 22:00