Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2020 15:54 Sara og samherjar fagna jöfnunarmarkinu í Tórínó í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust á Ítalíu í kvöld og það voru heimastúlkur sem voru sterkari í fyrri hálfleik. Þær komust verðskuldað yfir á 16. mínútu með marki Lina Hurtig. Lyon jafnaði metin á 30. mínútu er liðið fékk ódýra vítaspyrnu. Úr henni skoraði Wendie Renard en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 38. mínútu og koma Juventus aftur yfir. Þaning stóðu leikar í hálfleik en Sara Björk fór af velli eftir 58 mínútur. Tíu mínútum síðar jafnaði Melvine Malard metin og allt jafnt. Sigurmarkið skoraði hin japanska Saki Kumagai tveimur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og lokatölur 2-3. Liðin mætast á nýjan leik í næstu viku, þá á heimavelli ríkjandi meistarana í Frakklandi. C est terminé au Juventus Stadium ! Menées au score à la pause, nos Lyonnaises ont su réagir pour inverser la tendance et revenir de Turin avec la victoire ! La #TeamOL prend une option sur la qualification avant le match retour à Lyon mardi prochain !2-3 #JuveOL pic.twitter.com/eslMJwcmhh— OL Féminin (@OLfeminin) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Liðin mættust á Ítalíu í kvöld og það voru heimastúlkur sem voru sterkari í fyrri hálfleik. Þær komust verðskuldað yfir á 16. mínútu með marki Lina Hurtig. Lyon jafnaði metin á 30. mínútu er liðið fékk ódýra vítaspyrnu. Úr henni skoraði Wendie Renard en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 38. mínútu og koma Juventus aftur yfir. Þaning stóðu leikar í hálfleik en Sara Björk fór af velli eftir 58 mínútur. Tíu mínútum síðar jafnaði Melvine Malard metin og allt jafnt. Sigurmarkið skoraði hin japanska Saki Kumagai tveimur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og lokatölur 2-3. Liðin mætast á nýjan leik í næstu viku, þá á heimavelli ríkjandi meistarana í Frakklandi. C est terminé au Juventus Stadium ! Menées au score à la pause, nos Lyonnaises ont su réagir pour inverser la tendance et revenir de Turin avec la victoire ! La #TeamOL prend une option sur la qualification avant le match retour à Lyon mardi prochain !2-3 #JuveOL pic.twitter.com/eslMJwcmhh— OL Féminin (@OLfeminin) December 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11