Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Sylvía Hall skrifar 12. desember 2020 08:35 Litir ársins 2021. TWitter/Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. Litir ársins 2021 eru Ultimate Grey, sem líkt og nafnið gefur til kynna er grár, og guli liturinn Illuminating. Litavalið hefur lagst misjafnlega í fólk og lýsti Vogue valinu sem „mjög furðulegu“, sem væri í takt við allt annað í heiminum um þessar mundir. Þá hafa netverjar grínast með að samsetningin minni helst á vegavinnu. PANTONE® color of the year 2021 aesthetics pic.twitter.com/SQPTOllRPg— básico de rosto (@caiofall) December 9, 2020 Pantone segir litina tákna „skilaboð hamingju og þolgæðis“ sem ætti að vera lýsandi fyrir annars vegar það tímabil sem vonandi líður senn undir lok með tilkomu bóluefnis, og hins vegar þá björtu tíma sem gætu verið handan við hornið. Gulur var síðast litur ársins 2009, en hann bar heitið Mimosa og var ögn hlýrri en sá sem varð fyrir valinu að þessu sinni. Þá var litnum lýst sem „björtum og hamingjuríkum“ en hann var tilkynntur í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Svo virðist sem Pantone líti á gulan sem nokkurs konar táknmynd bjartari framtíðar í kjölfar erfiðleika. Introducing the Pantone Color of the Year 2021...Produced by @artechouse #Pantone #pantone2021 pic.twitter.com/nU8cky9OhI— PANTONE (@pantone) December 9, 2020 Tíska og hönnun Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Litir ársins 2021 eru Ultimate Grey, sem líkt og nafnið gefur til kynna er grár, og guli liturinn Illuminating. Litavalið hefur lagst misjafnlega í fólk og lýsti Vogue valinu sem „mjög furðulegu“, sem væri í takt við allt annað í heiminum um þessar mundir. Þá hafa netverjar grínast með að samsetningin minni helst á vegavinnu. PANTONE® color of the year 2021 aesthetics pic.twitter.com/SQPTOllRPg— básico de rosto (@caiofall) December 9, 2020 Pantone segir litina tákna „skilaboð hamingju og þolgæðis“ sem ætti að vera lýsandi fyrir annars vegar það tímabil sem vonandi líður senn undir lok með tilkomu bóluefnis, og hins vegar þá björtu tíma sem gætu verið handan við hornið. Gulur var síðast litur ársins 2009, en hann bar heitið Mimosa og var ögn hlýrri en sá sem varð fyrir valinu að þessu sinni. Þá var litnum lýst sem „björtum og hamingjuríkum“ en hann var tilkynntur í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Svo virðist sem Pantone líti á gulan sem nokkurs konar táknmynd bjartari framtíðar í kjölfar erfiðleika. Introducing the Pantone Color of the Year 2021...Produced by @artechouse #Pantone #pantone2021 pic.twitter.com/nU8cky9OhI— PANTONE (@pantone) December 9, 2020
Tíska og hönnun Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp