Óvissan er mikil og verður áhugavert að sjá hvort strákunum tekst að skipuleggja rán eða bara yfir höfuð lifa af í óreiðunni í Los Santos.
Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Strákarnir í GameTíví hyggja á rándeildir í kvöld. Í mánudagsstreymi kvöldsins ætla þeir nefnilega að skella sér til Los Santos í hinum klikkaða heimi GTA Online.
Óvissan er mikil og verður áhugavert að sjá hvort strákunum tekst að skipuleggja rán eða bara yfir höfuð lifa af í óreiðunni í Los Santos.
Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.