Mourinho segir Klopp og Guardiola komast upp með hluti sem hann kemst ekki upp með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 10:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gaf það skýrt til kynna að hann vildi að Anthony Taylor bætti fleiri mínútum en fjórum við venjulegan leiktíma gegn West Brom. getty/Martin Rickett José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fór mikinn í viðtölum eftir tapið fyrir Liverpool, 2-1, í gær. Hann skaut ekki bara á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, heldur einnig Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og sagði að þeir fengju aðra meðferð en hann. Eftir leikinn á Anfield í gær sagðist Mourinho hafa tjáð Klopp úrslitin hefðu verið ósanngjörn. Portúgalinn lét ekki þar við sitja og kvartaði yfir framkomu Klopps á hliðarlínunni og sagði að hann myndi aldrei komast upp með hana. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho. Mourinho hélt áfram og beindi athygli sinni að Guardiola og vísaði í atvik í undir lok leiks City og West Brom í fyrradag þar sem spænski stjórinn kvartaði með miklum tilþrifum í fjórða dómaranum Anthony Taylor þegar honum fannst hann ekki bæta nógu miklum uppbótartíma við. „Viltu taka tímaskiltið af fjórða dómaranum? Af einhverri ástæðu er ég öðruvísi og ég er leiður,“ sagði Mourinho. Tottenham hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Leicester City á heimavelli á sunnudaginn. Spurs er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Eftir leikinn á Anfield í gær sagðist Mourinho hafa tjáð Klopp úrslitin hefðu verið ósanngjörn. Portúgalinn lét ekki þar við sitja og kvartaði yfir framkomu Klopps á hliðarlínunni og sagði að hann myndi aldrei komast upp með hana. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho. Mourinho hélt áfram og beindi athygli sinni að Guardiola og vísaði í atvik í undir lok leiks City og West Brom í fyrradag þar sem spænski stjórinn kvartaði með miklum tilþrifum í fjórða dómaranum Anthony Taylor þegar honum fannst hann ekki bæta nógu miklum uppbótartíma við. „Viltu taka tímaskiltið af fjórða dómaranum? Af einhverri ástæðu er ég öðruvísi og ég er leiður,“ sagði Mourinho. Tottenham hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Leicester City á heimavelli á sunnudaginn. Spurs er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31
Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00
Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53