Mark Zlatans valið besta mark í sögu MLS Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 16:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar fyrsta marki sínu fyrir Los Angeles Galaxy sem hefur nú verið valið það besta í sögunni. Getty/Matthew Ashton Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur nú verið verðlaunaður fyrir flottasta markið sem hefur verið skorað í sögu MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar Fótbolti MLS Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Djurgården | Geta gulltryggt sig áfram Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar
Fótbolti MLS Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Djurgården | Geta gulltryggt sig áfram Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Sjá meira