Líkt og undanfarna daga verða tvær maraþon útsendingar frá Alexandra Palace í Lundúnum þar sem heimsmeistarakeppnin í pílukasti fer fram en fyrri útsendingin hefst á slaginu 12:00 og sú síðari klukkan 18:00.
Knattspyrna verður leikin í spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum en alls eru fimm fótboltaleikir sýndir beint. Verða Real Madrid, AC Milan og Inter Milan meðal liða í eldlínunni.
Amerískur fótbolti er á sínum stað á sunnudegi þar sem tveir leikir úr NFL deildinni verða í þráðbeinni.
Þá er ótalinn spænski körfuboltinn þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson verður í eldlínunni ásamt félögum sínum í Valencia.
Smelltu hér til að skoða allt sem er á boðstólnum í dag.

Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.

HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.

Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.

Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.

NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.

Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.