Fjögurra milljarða króna framkvæmd við höfnina í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. desember 2020 18:17 Stefnt er að því farþegaferja hefji siglingar til Þorlákshafnar þar sem verður frakt, fólk og bílar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að því að ráðst í fjögurra milljarða framkvæmd við stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn þannig að það verði hægt að taka á móti 180 metra löngum skipum og 30 metra breiðum. Þá er stefnt að því að farþegaferja hefji siglingar frá Evrópu til Þorlákshafnar. Umsvif hafnarinnar í Þorlákshöfn eru alltaf að verða meiri og meiri en í dag koma þar tvær vöruflutningaferjur á vegum Smyril line í áætlunarsiglingum frá Evrópu til Þorlákshafnar í hverri viku. Þá er unnið að því að þriðja ferjan bætist við sem verður þá skip sem flytur fólk og bíla.. En fyrst þarf að stækka höfnina en það er verkefni upp á fjóra milljarða króna. Um fjórir milljarðar króna munu fara í stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn og næstu árum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við bindum vonir við það að geta ráðist í útboð og framkvæmdir árið 2021 og innan tveggja til þriggja ára gæti verið farið að fara að ganga farþegaskip í reglulegum siglingum inn á Evrópu, þannig að hamingjan er hér,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri og bætir við; „Í dag eru tvö skip í reglulegum siglingum inn á Evrópu. Það er skip á mánudögum og föstudögum og með því að bæta við skipi á miðvikudögum líka þá held ég að engum dyljist að Þorlákshöfn er nú þegar orðin ein helsta vöruhöfn í Evrópusiglingum og þriðja skipið treystir þá stöðu.“ Elliði segir verkefnið með farþegaferjuna mjög spennandi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, þetta er gríðarlega spennandi og þarna skiptir ofboðslega miklu að þetta byggir ofan á sjókvíaeldið og landeldið, sem von er á. Það er vara til útflutnings og þannig hafi skipafélög vaxandi áhuga á að sigla frá Þorlákshöfn og sömuleiðis munar miklu fyrir fyrirtæki, bæði í kostnaði því bæði fyrirtæki og neytendur horfa líka meira í hvað það sparast mikill útblástur á gróðurhúsalofttegundum með því að sigla frá Þorlákshöfn versus Sundahöfn . Það munar bara um það bil sólarhring í siglingu, að þurfa ekki að fara fyrir Reykjanesið,“ segir Elliði. Ölfus Skipaflutningar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Hæglætisveður um páskana Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Umsvif hafnarinnar í Þorlákshöfn eru alltaf að verða meiri og meiri en í dag koma þar tvær vöruflutningaferjur á vegum Smyril line í áætlunarsiglingum frá Evrópu til Þorlákshafnar í hverri viku. Þá er unnið að því að þriðja ferjan bætist við sem verður þá skip sem flytur fólk og bíla.. En fyrst þarf að stækka höfnina en það er verkefni upp á fjóra milljarða króna. Um fjórir milljarðar króna munu fara í stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn og næstu árum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við bindum vonir við það að geta ráðist í útboð og framkvæmdir árið 2021 og innan tveggja til þriggja ára gæti verið farið að fara að ganga farþegaskip í reglulegum siglingum inn á Evrópu, þannig að hamingjan er hér,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri og bætir við; „Í dag eru tvö skip í reglulegum siglingum inn á Evrópu. Það er skip á mánudögum og föstudögum og með því að bæta við skipi á miðvikudögum líka þá held ég að engum dyljist að Þorlákshöfn er nú þegar orðin ein helsta vöruhöfn í Evrópusiglingum og þriðja skipið treystir þá stöðu.“ Elliði segir verkefnið með farþegaferjuna mjög spennandi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, þetta er gríðarlega spennandi og þarna skiptir ofboðslega miklu að þetta byggir ofan á sjókvíaeldið og landeldið, sem von er á. Það er vara til útflutnings og þannig hafi skipafélög vaxandi áhuga á að sigla frá Þorlákshöfn og sömuleiðis munar miklu fyrir fyrirtæki, bæði í kostnaði því bæði fyrirtæki og neytendur horfa líka meira í hvað það sparast mikill útblástur á gróðurhúsalofttegundum með því að sigla frá Þorlákshöfn versus Sundahöfn . Það munar bara um það bil sólarhring í siglingu, að þurfa ekki að fara fyrir Reykjanesið,“ segir Elliði.
Ölfus Skipaflutningar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Hæglætisveður um páskana Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira