Flestum flugferðum aflýst og sárafáir ferðamenn að koma Lillý Valgerður Pétursdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 21. mars 2020 16:30 Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri. Vísir/Birgir Sárafáir ferðamenn koma til landsins þessa dagana og segir ferðamálastjóri fjölda þeirra sem fara um Leifsstöð vera allt niður í fjórðung af því sem áður var. Hann vonar að landsmönnum sem ferðast innanlands fjölgi í sumar. Búið er að aflýsa langflestum flugferðum um Keflavíkurflugvöll í dag líkt og síðustu daga. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir fáa á ferð. „Það eru sárafáar komur ferðamanna til landsins og það sést náttúrulega bara á talningunni í Keflavík að það eru sárafáir ferðamenn að koma og það endurspeglar ástandið í ferðaþjónustunni sem er og má gera ráð fyrir að verði á næstu vikum. Við erum að sjá að komur til landsins eru vel innan við þriðjungur, jafnvel fjórðungur, af því sem að eðlilegt er,“ segir Skarphéðinn. Skarphéðinn segir þetta hafa mikil áhrif á fyrirtæki í ferðaþjónustu. „Það eru fyrirtæki í gistingu sem er að sameina húsnæði, hótel og gistihús. Fyrirtæki í afþreyingu eru að gera ýmislegt í svipuðum dúr þannig að það er verulegur samdráttur,“ segir Skarphéðinn. Hann vonast til þess að þær aðgerðir sem stjórnvöld eru að grípa til komi í veg fyrir að fyrirtækin þurfi að segja upp fólki. Hann vonar að ástandið batni fyrir sumarið og að Íslendingar verði duglegir að ferðast innanlands í sumar. „Sumarið er mikilvægasti tími ársins. Þó að haustið verði gott þá ef sumarið á undan hefur verið lélegt þá er það sem ræður. Því að ferðamenn sem að koma á sumrin þeir dvelja lengur, þeir eyða meiru, þeir ferðast víðar um landið, þannig að það eru okkar mikilvægustu viðskiptavinir,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri í hádegisfréttum Bylgjunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Sárafáir ferðamenn koma til landsins þessa dagana og segir ferðamálastjóri fjölda þeirra sem fara um Leifsstöð vera allt niður í fjórðung af því sem áður var. Hann vonar að landsmönnum sem ferðast innanlands fjölgi í sumar. Búið er að aflýsa langflestum flugferðum um Keflavíkurflugvöll í dag líkt og síðustu daga. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir fáa á ferð. „Það eru sárafáar komur ferðamanna til landsins og það sést náttúrulega bara á talningunni í Keflavík að það eru sárafáir ferðamenn að koma og það endurspeglar ástandið í ferðaþjónustunni sem er og má gera ráð fyrir að verði á næstu vikum. Við erum að sjá að komur til landsins eru vel innan við þriðjungur, jafnvel fjórðungur, af því sem að eðlilegt er,“ segir Skarphéðinn. Skarphéðinn segir þetta hafa mikil áhrif á fyrirtæki í ferðaþjónustu. „Það eru fyrirtæki í gistingu sem er að sameina húsnæði, hótel og gistihús. Fyrirtæki í afþreyingu eru að gera ýmislegt í svipuðum dúr þannig að það er verulegur samdráttur,“ segir Skarphéðinn. Hann vonast til þess að þær aðgerðir sem stjórnvöld eru að grípa til komi í veg fyrir að fyrirtækin þurfi að segja upp fólki. Hann vonar að ástandið batni fyrir sumarið og að Íslendingar verði duglegir að ferðast innanlands í sumar. „Sumarið er mikilvægasti tími ársins. Þó að haustið verði gott þá ef sumarið á undan hefur verið lélegt þá er það sem ræður. Því að ferðamenn sem að koma á sumrin þeir dvelja lengur, þeir eyða meiru, þeir ferðast víðar um landið, þannig að það eru okkar mikilvægustu viðskiptavinir,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira