Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 18:00 Skype fundurinn með knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarliðanna. Skjámynd/Youtube Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira