Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2020 16:24 KA endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili. vísir/bára Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti