Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2020 08:00 Anfield stendur auður þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Smith lést á fimmtudaginn eftir að hafa barist við veiruna en margir innan félagsins höfðu sent honum honum baráttukveðjur. Steven Gerrard og Jamie Carragher höfðu meðal annars sent honum kveðjur er hann stóð í baráttunni. Smith var afar vinsæll í sínu starfi á Anfield. Hann var stjórnandi í Carlsberg setustofunni á Anfield en hann hafði unnið í alls konar störfum innan félagsins í 28 ár. Hann virðist hafa verið í miklum metum. Tributes paid to popular Liverpool stadium worker as he loses fight against coronavirus https://t.co/eR2ctgcRcL pic.twitter.com/mX8DZOU0cr— Mirror Football (@MirrorFootball) April 27, 2020 Eftir andlát Smith er talið að Jurgen Klopp hafi hringt í Paul Kelly, sem er yfirmaður öryggismála á Anfield og var þar af leiðandi yfirmaður Smith, og sent honum samúðarkveðjur. „Pabbi minn var herramaður. Hann gerði hluti fyrir fólk en vildi aldrei neitt til baka. Ég get ekki verið meira stolt af því að kalla hann pabba. Hann var besti vinur minn, ég fylgdi honum alltaf og hann kallaði mig skuggann sinn,“ sagði dóttir Paul, Megan Smith. „Núna er hann góður og finnur ekki fyrir neinum verkjum. Læknarnir gerðu eins vel við hann og hægt var. Pabbi minn var bara af þreyttur í lokin og þetta var barátta sem hann var aldrei að fara vinna.“ Enski boltinn England Andlát Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Smith lést á fimmtudaginn eftir að hafa barist við veiruna en margir innan félagsins höfðu sent honum honum baráttukveðjur. Steven Gerrard og Jamie Carragher höfðu meðal annars sent honum kveðjur er hann stóð í baráttunni. Smith var afar vinsæll í sínu starfi á Anfield. Hann var stjórnandi í Carlsberg setustofunni á Anfield en hann hafði unnið í alls konar störfum innan félagsins í 28 ár. Hann virðist hafa verið í miklum metum. Tributes paid to popular Liverpool stadium worker as he loses fight against coronavirus https://t.co/eR2ctgcRcL pic.twitter.com/mX8DZOU0cr— Mirror Football (@MirrorFootball) April 27, 2020 Eftir andlát Smith er talið að Jurgen Klopp hafi hringt í Paul Kelly, sem er yfirmaður öryggismála á Anfield og var þar af leiðandi yfirmaður Smith, og sent honum samúðarkveðjur. „Pabbi minn var herramaður. Hann gerði hluti fyrir fólk en vildi aldrei neitt til baka. Ég get ekki verið meira stolt af því að kalla hann pabba. Hann var besti vinur minn, ég fylgdi honum alltaf og hann kallaði mig skuggann sinn,“ sagði dóttir Paul, Megan Smith. „Núna er hann góður og finnur ekki fyrir neinum verkjum. Læknarnir gerðu eins vel við hann og hægt var. Pabbi minn var bara af þreyttur í lokin og þetta var barátta sem hann var aldrei að fara vinna.“
Enski boltinn England Andlát Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira