Pochettino með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 08:01 Pochettino er með Covid-19. EPA-EFE/YOAN VALAT Maurico Pochettino, nýráðinn þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, hefur greinst með kórónuveiruna. Hinn 48 ára gamli Argentínumaður tók við stjórnartaumunum hjá PSG þann 2. janúar. Í aðeins sínum þriðja leik með félagið vann hann sinn fyrsta titil sem þjálfari. Nú örfáum dögum síðar hefur hann greinst með kórónuveiruna. Mauricio Pochettino has won more trophies in three games (1) with PSG than he did in 293 games with Tottenham (0).His first ever trophy as a manager. pic.twitter.com/UjvJvfjfPg— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 Í tilkynningu frá Frakklandsmeisturunum kemur fram að aðstoðarmenn þjálfarans, Jesus Pérez og Miguel D‘Agostino, muni stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hvenær Pochettino snýr aftur til starfa verður að koma í ljós en ef til vill mun hann stýra liðinu heiman frá ef hann er ekki of illa haldinn. PSG er fjórða liðið sem Pochettino þjálfar en hann lék með félaginu á sínum tíma. Hann byrjaði hjá Espanyol á Spáni, færði sig þaðan til Southampton á Englandi og svo Tottenham Hotspur. BREAKING: Mauricio Pochettino has tested positive for coronavirus, Paris Saint-Germain have announced.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Hann hætti hjá Tottenham árið 2019 og er nú mættur til Parísar. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Hinn 48 ára gamli Argentínumaður tók við stjórnartaumunum hjá PSG þann 2. janúar. Í aðeins sínum þriðja leik með félagið vann hann sinn fyrsta titil sem þjálfari. Nú örfáum dögum síðar hefur hann greinst með kórónuveiruna. Mauricio Pochettino has won more trophies in three games (1) with PSG than he did in 293 games with Tottenham (0).His first ever trophy as a manager. pic.twitter.com/UjvJvfjfPg— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 Í tilkynningu frá Frakklandsmeisturunum kemur fram að aðstoðarmenn þjálfarans, Jesus Pérez og Miguel D‘Agostino, muni stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hvenær Pochettino snýr aftur til starfa verður að koma í ljós en ef til vill mun hann stýra liðinu heiman frá ef hann er ekki of illa haldinn. PSG er fjórða liðið sem Pochettino þjálfar en hann lék með félaginu á sínum tíma. Hann byrjaði hjá Espanyol á Spáni, færði sig þaðan til Southampton á Englandi og svo Tottenham Hotspur. BREAKING: Mauricio Pochettino has tested positive for coronavirus, Paris Saint-Germain have announced.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Hann hætti hjá Tottenham árið 2019 og er nú mættur til Parísar.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira