Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Andri Már Eggertsson skrifar 27. janúar 2021 22:47 Ívar á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. „Mér fannst við vera að spila vel mest allan leikinn, það sem fór með leikinn var lélegur kafli í lok annars leikhluta þar hættum við að gera vel og sóttum lítið á körfuna ásamt því að við hreyfðum okkur lítið og hættum að sækja inn í teig líkt og við höfðum gert svo vel,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Blika, um hvað varð til þess að liðið tapaði. Valur áttu frábæran kafla í fjórða leikhluta þar sem þær tóku 13-0 áhlaup sem slökkti á Blika liðinu og var til þess að Valur vann leikinn nokkuð sannfærandi að lokum. Ívar fannst andstæðingurinn hitta vel í lokinn þar sem hans lið lokaði svæðum nálægt körfunni vel en þá komu skot fyrir utan. Ívar var ánægður með sitt lið í kvöld, það var margt í þeirra leik sem hann tekur jákvætt út úr leiknum og er liðið að bæta sig á milli leikja sem er vel að mati Ívars og kemur landsleikja pása á góðum tíma fyrir Ívar og stelpurnar hans þar sem hann sagðist ætla nýta hana vel í að fín pússa ákveðna hluti. „Körfubolti er mjög auðveld íþrótt þegar þú hittir vel, við verðum að geta haldið áfram að sækja á körfuna og vera með sjálfstraust þó öll skotin fara ekki niður. Heilt yfir er ég ánægður með leikinn en það vantaði bara að hitta betur undir lok leiks,” sagði Ívar og bætti við að með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik. Breiðablik Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
„Mér fannst við vera að spila vel mest allan leikinn, það sem fór með leikinn var lélegur kafli í lok annars leikhluta þar hættum við að gera vel og sóttum lítið á körfuna ásamt því að við hreyfðum okkur lítið og hættum að sækja inn í teig líkt og við höfðum gert svo vel,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Blika, um hvað varð til þess að liðið tapaði. Valur áttu frábæran kafla í fjórða leikhluta þar sem þær tóku 13-0 áhlaup sem slökkti á Blika liðinu og var til þess að Valur vann leikinn nokkuð sannfærandi að lokum. Ívar fannst andstæðingurinn hitta vel í lokinn þar sem hans lið lokaði svæðum nálægt körfunni vel en þá komu skot fyrir utan. Ívar var ánægður með sitt lið í kvöld, það var margt í þeirra leik sem hann tekur jákvætt út úr leiknum og er liðið að bæta sig á milli leikja sem er vel að mati Ívars og kemur landsleikja pása á góðum tíma fyrir Ívar og stelpurnar hans þar sem hann sagðist ætla nýta hana vel í að fín pússa ákveðna hluti. „Körfubolti er mjög auðveld íþrótt þegar þú hittir vel, við verðum að geta haldið áfram að sækja á körfuna og vera með sjálfstraust þó öll skotin fara ekki niður. Heilt yfir er ég ánægður með leikinn en það vantaði bara að hitta betur undir lok leiks,” sagði Ívar og bætti við að með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik.
Breiðablik Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik