Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 10:30 Naomi Osaka í búningi North Carolina Courage. Twitter/@@TheNCCourage Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020. Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020.
Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira