Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 09:01 Kjartan Henry í baráttunni á leiktíðinni gegn Bröndby. Nú er hann á heimleið. Ulrik Pedersen/Getty Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“ Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“
Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31
Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17
Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00
„Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30
Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00