Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 23:31 Gidsel í úrslitaleiknum í gær. Hann átti frábært mót. Slavko Midzor/Getty Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. Gidsel er 21 árs og er samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá GOG í Danmörku. Þeir eru saman á toppi deildarinnar og það tryggði Gidsel sæti í HM-hópnum hjá Danmörku í ár. Hægri skyttan lék ansi vel á mótinu, sem eins og áður segir, tryggði honum sæti í úrvalsliði mótsins. Því, sem og danska gullinu, var fagnað langt fram á nótt. Vi tog den med til Egypten - og nu tager vi den med hjem igen 🏆🇩🇰 #hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/pMCSVmZJng— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 Það voru þreyttir ferðalangar og heimsmeistarar sem lentu á Kastrup flugvellinum í dag en eins og Vísir greindi frá í dag þá vörðu fagnaðarlætin langt fram eftir nóttu. Gidsel reyndi hvað eftir annað að fara sofa en Mikkel Hansen, besti leikmaður HM var ekki á sama máli. Dró hann Gidsel fimm sinnum fram úr rúminu er hann hugðist ætla fara að sofa. „Ef maður er góður að vinna þá þarf maður líka vera góður að fagna því. Þá getur maður ekki farið í rúmið á þessum tímapunkti,“ sagði Hansen léttur í samtali við TV 2 á Kastrup í dag. Gidsel og Hansen voru báðir valdir í úrvalslið mótsins. HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana. 1. febrúar 2021 07:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Gidsel er 21 árs og er samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá GOG í Danmörku. Þeir eru saman á toppi deildarinnar og það tryggði Gidsel sæti í HM-hópnum hjá Danmörku í ár. Hægri skyttan lék ansi vel á mótinu, sem eins og áður segir, tryggði honum sæti í úrvalsliði mótsins. Því, sem og danska gullinu, var fagnað langt fram á nótt. Vi tog den med til Egypten - og nu tager vi den med hjem igen 🏆🇩🇰 #hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/pMCSVmZJng— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 Það voru þreyttir ferðalangar og heimsmeistarar sem lentu á Kastrup flugvellinum í dag en eins og Vísir greindi frá í dag þá vörðu fagnaðarlætin langt fram eftir nóttu. Gidsel reyndi hvað eftir annað að fara sofa en Mikkel Hansen, besti leikmaður HM var ekki á sama máli. Dró hann Gidsel fimm sinnum fram úr rúminu er hann hugðist ætla fara að sofa. „Ef maður er góður að vinna þá þarf maður líka vera góður að fagna því. Þá getur maður ekki farið í rúmið á þessum tímapunkti,“ sagði Hansen léttur í samtali við TV 2 á Kastrup í dag. Gidsel og Hansen voru báðir valdir í úrvalslið mótsins.
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana. 1. febrúar 2021 07:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00
Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15
Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana. 1. febrúar 2021 07:01
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti