„Í venjulegum glugga hefðum við ekki horft til Preston“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 20:30 Klopp hvetur sína menn til dáða. Hann er búinn að ná í varnarmann. John Walton/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að í venjulegum félagaskiptaglugga hefðu ensku meistararnir ekki horft til Preston í leit að nýjum leikmanni. Tilkynnt var í kvöld að Ben Davies, varnarmaður Preston, væri kominn til meistaranna. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09