Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 23:31 Kjartan Henry í baráttunni með Horsens á leiktíðinni gegn Bröndby. Nú hefur hann samið við Esbjerg. Ulrik Pedersen/Getty Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. Kjartan rifti samningi sínum við Horsens um liðna helgi og virtist á heimleið en á mánudaginn samdi hann svo við danska B-deildarliðið Esbjerg og verður áfram í Danmörku. Þetta hefur vakið reiði hjá einhverjum en þjálfarinn missti ekki svefn yfir málinu. „Ég hef í raun ekki eytt neinum tíma í þetta því ég hef verið með heilt lið sem ég þurfti að undirbúa. Kjartan vildi prufa eitthvað annað og við berum virðingu fyrir því. Við hjálpuðum honum að leysa það því hann vildi það svo mikið,“ sagði Askou eftir 3-0 tapið gegn Randers í fyrsta leik Horsens eftir jólafrí í gær. Askou om Kjartan: Har fyldt meget, meget lidt https://t.co/xWfPNg76bc #1div #efbdk #achorsens #sldk— bold.dk (@bolddk) February 3, 2021 „Hvað hann svo gerir eftir það hef ég ekki eytt neinum tíma í. Ég hef notað tímann í þá leikmenn sem gjarnan vilja vera í Horsens og hjálpa þeim fyrir leikinn. Svo þetta hefur tekið mjög, mjög lítinn tíma frá mér og þannig er það.“ Askou tók við Horsens liðinu í janúar eftir að fyrrum þjálfari liðsins var rekinn. Askou starfaði síðast hjá HB í Færeyjum, á síðasta ári, þar sem hann var arftaki Heimis Guðjónssonar. Aðspurður um hvort þetta væri vanvirðing af Kjartani svaraði Askou: „Ég vil ekki tjá mig um það. Eins og ég sagði var leikur sem ég þurfti að einbeita mér að. Kjartan hefur átt frábæran feril í Horsens og nú er hann farinn. Hann hefur auðvitað gert það sem var gott fyrir hann. Við stýrum því ekki og það í raun skiptir engu. Við einbeitum okkur að þeim sem vilja vera hér.“ Vi har valgt at imødekomme et ønske fra Kjartan Finnbogason om at ophæve kontrakten, og dermed stopper han med øjeblikkelig virkning 💛 #sldk https://t.co/Oyw4YDsnYE pic.twitter.com/gfIKKtIInC— AC Horsens (@AC_Horsens) January 30, 2021 Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Kjartan rifti samningi sínum við Horsens um liðna helgi og virtist á heimleið en á mánudaginn samdi hann svo við danska B-deildarliðið Esbjerg og verður áfram í Danmörku. Þetta hefur vakið reiði hjá einhverjum en þjálfarinn missti ekki svefn yfir málinu. „Ég hef í raun ekki eytt neinum tíma í þetta því ég hef verið með heilt lið sem ég þurfti að undirbúa. Kjartan vildi prufa eitthvað annað og við berum virðingu fyrir því. Við hjálpuðum honum að leysa það því hann vildi það svo mikið,“ sagði Askou eftir 3-0 tapið gegn Randers í fyrsta leik Horsens eftir jólafrí í gær. Askou om Kjartan: Har fyldt meget, meget lidt https://t.co/xWfPNg76bc #1div #efbdk #achorsens #sldk— bold.dk (@bolddk) February 3, 2021 „Hvað hann svo gerir eftir það hef ég ekki eytt neinum tíma í. Ég hef notað tímann í þá leikmenn sem gjarnan vilja vera í Horsens og hjálpa þeim fyrir leikinn. Svo þetta hefur tekið mjög, mjög lítinn tíma frá mér og þannig er það.“ Askou tók við Horsens liðinu í janúar eftir að fyrrum þjálfari liðsins var rekinn. Askou starfaði síðast hjá HB í Færeyjum, á síðasta ári, þar sem hann var arftaki Heimis Guðjónssonar. Aðspurður um hvort þetta væri vanvirðing af Kjartani svaraði Askou: „Ég vil ekki tjá mig um það. Eins og ég sagði var leikur sem ég þurfti að einbeita mér að. Kjartan hefur átt frábæran feril í Horsens og nú er hann farinn. Hann hefur auðvitað gert það sem var gott fyrir hann. Við stýrum því ekki og það í raun skiptir engu. Við einbeitum okkur að þeim sem vilja vera hér.“ Vi har valgt at imødekomme et ønske fra Kjartan Finnbogason om at ophæve kontrakten, og dermed stopper han med øjeblikkelig virkning 💛 #sldk https://t.co/Oyw4YDsnYE pic.twitter.com/gfIKKtIInC— AC Horsens (@AC_Horsens) January 30, 2021
Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira